Breiðdalshreppur

Kaldrananeshreppur: Vertu bless, sveitin mín

Hvernig horfir framtíðin við sveitum landsins. Það er misjafnt eftir því hvar mann ber niður. Glötuð nettenging, slæmar samgöngur, aukin krafa um stærðarhagkvæmni, félagsleg einangrun, erfið nýliðun, ríkisjarðir sem fara í órækt og aldraðir bændur...

Fertugt kaffi reyndist ódrekkandi

Kaffi batnar ekki með aldrinum. Að minnsta kosti ekki gulur Bragi sem rann út 1971 og fannst í miklu magni uppi á háalofti Kaupfélags Breiðdalsvíkur. Gamall varningur og tískuklæðnaður sem ekki seldist á sínum tíma er skyndilega orðinn eftirsóttur...
27.04.2015 - 17:33

Íbúum Norðurlands vestra fækkaði mest

Íbúum á Djúpavogi fækkaði um 48 á síðasta ári og má segja að um tíundi hver íbúi hafi flutt burt. Þetta kemur fram í nýjum mannfjöldatölum frá Hagstofu Íslands. Mest fólksfækkun var á Norðurlandi vestra sé litið til einstakra landshluta.

Tryggir hátt í 30 störf á Breiðdalsvík

Fiskvinnsla er hafin að nýju í gamla frystihúsinu á Breiðdalsvík. Með sérstökum byggðakvóta tókst að laða fyrirtæki úr Kópavogi austur á land og tryggja á þriðja tug starfa í útgerð og vinnslu.
10.02.2015 - 22:37

RARIK bætir ekki tjón kúabænda

Kúabóndi í Breiðdal varð fyrir tjóni þegar spennir RARIK bilaði og rafmagnslaust varð um miðjan desember. Nytin hrundi í kúnum og talsverður kostnaður fylgdi því að fá rafstöð á bæinn. Forstjóri RARIK segir fyrirtækinu ekki skylt að bæta afleidd...
07.01.2015 - 14:14

Varaafl skortir á nokkra staði

Langvarandi rafmagnsleysi líkt og varð á Breiðdalsvík um miðjan desember gæti komið upp fleiri stöðum. Sauðárkrókur, Húsavík, Þorlákshöfn, Hvergerði og hluti þéttbýlisstaða á Snæfellsnesi eru einungis tengdir með einni línu og eru án varaafls.
06.01.2015 - 18:50

Breiðdalshreppur biður um aðstoð

Oddviti Breiðdalshrepps sendi Innanríkisráðneytinu bréf í byrjun desember og óskað eftir að samkomulagi um fjárhagsleg málefni sveitarfélagsins.
22.12.2014 - 13:55

Rafmagn komið á eystra

Rafmagn komst á í Breiðadal og á Breiðdalsvík um klukkan hálf eitt í dag eftir næstum sólarhrings rafmagnsleysi. Kalt var orðið í húsum enda eru þau kynt með rafmagni og gengu björgunarveitamenn í hús og buðu fólki gistingu á Stöðvarfirði. Þá gekk...
16.12.2014 - 17:58

Rafmagnslaust á Breiðdalsvík til morguns

Rafmagnslaust er í Breiðdal og á Breiðdalsvík, en rafmagn fór þar af um klukkan þrjú í dag. Alvarleg bilun er í aðveitustöð RARIK í Breiðdal, þar sem spennir brann yfir. Vonast er til að varahlutur fáist í fyrramálið og þá gæti rafmagn komist á um...
15.12.2014 - 20:00

Aðventuhátíðum frestað vegna veðurs

Aðventuhátíð sem halda átti klukkan átta í kvöld í Eiðakirkju er frestað vegna veðurs. Þá er sömuleiðis aðventuhátíð sem átti að vera í Stöðvarfjarðarkirkju og Heydalakirkju í Breiðdal í kvöld frestað af sömu orsökum.

Hafa ekki efni á sveitarstjóra

Fjárhagsstaða Breiðdalshrepps er svo erfið að ný sveitarstjórn hefur ákveðið að ráða ekki sveitastjóra til starfa. Þess í stað mun skólastjóri grunnskólans, Sif Hauksdóttir, sinna daglegum rekstri og fjármálum. Þá verður Hákon Hansson oddviti í...
14.10.2014 - 11:36

Leiðbeiningar um gosmengun bornar í hús

Leiðbeiningar um viðbrögð við mengun frá Holuhrauni verða bornar í hús á Austfjörðum. Brennisteins-díoxíð hefur ekki rofið heilsuverndarmörk í nótt og í morgun. Almannavarnanefnd í umdæmi lögreglustjórans á Eskifirði fundaði í morgun vegna...

Ungar finnast í baðskáp og innkaupakerru

„Ég hélt að þetta væri eftir mýs en þá hafði fuglinn verið að brasa við að troða grasi inn í skápinn sem var hluta til opinn,“ segir Hildigunnur Jörundsdóttir sem fann fuglshreiður á heldur óvenjulegum stað í sumarbústað í Ranaskógi í Fljótsdal.
13.06.2014 - 11:47

Breiðdælir vilja sameinast öðrum

Meirihluti Breiðdæla vill að Breiðdalshreppur sameinist öðru sveitarfélagi og þá helst Fjarðabyggð. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem gerð var samhliða sveitarstjórnarkosningunum á laugardag.

Sameiningarkassinn ennþá innsiglaður

Íbúar í Breiðdalshreppi sögðu hug sinn til sameiningar við önnur sveitarfélög í kosningunum í gær en þau atkvæði verða líklega ekki talin fyrr en á morgun.