Börkur Birgisson

Saksóknari: Ekki of mikið lagt í málið

Sveinn Guðmundsson, verjandi Barkar Birgissonar, segir það ekki hafa komið á óvart að Hæstiréttur sýknaði Börk og Annþór Kristján Karlsson af ákæru um að hafa banað Sigurði Hólm Sigurðssyni í fangaklefa á Litla-Hrauni fyrir fimm árum. Helgi Magnús...

Tveir vildu ómerkja sýknudóm Annþórs og Barkar

Tveir af fimm dómurum Hæstaréttar sem dæmdu í máli Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar vildu ómerkja dóm Héraðsdóms Suðurlands og endurtaka munnlega sönnunarfærslu fyrir héraðsdómi. Þeir segja að myndbandsupptaka bregði upp allt...

Máli Annþórs og Barkar lýkur væntanlega í dag

Sakamáli gegn Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni, sem velkst hefur um í réttarkerfinu í fimm ár, lýkur væntanlega í dag en þá kveður Hæstiréttur upp sinn dóm. Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í fyrra Annþór og Börk af ákæru um að hafa...

Segir að Sigurður hafi stungið Annþór með nál

Lögreglumaður sem bar vitni í máli Annþórs og Barkar í dag segir að Sigurður hafi sagt, skömmu áður en hann dó, að Annþór og Börkur hafi reynt að kúga sig til að brjótast inn. Hann hafi þá stungið Annþór með nál í andlitið. Annþór og Börkur sögðu...

Vitnum ber ekki saman í máli Annþórs og Barkar

Nokkrir samfangar Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar hafa borið vitni í máli þeirra í morgun. Annþór og Börkur er ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás sem leiddi til dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar, fanga á Litla-Hrauni....