borgarleikhúsið

Stjörnuframmistaða á frábærri skemmtun

Söngleikurinn Elly er frábærlega heppnuð sýning, borin uppi af ótrúlegri frammistöðu Katrínar Halldóru Sigurðardóttur í titilhlutverkinu, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.
28.03.2017 - 14:21

Góð pressa sem fylgir því að leika Ellý

Nýr söngleikur um Ellý Vilhjálms í leikstjórn Gísla Arnar Garðarsonar verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu á laugardag. Katrín Halldóra Sigurðardóttir, leikur titilhlutverkið, segir augljóst að það skipti fólk máli hvernig Ellý sé túlkuð á sviði.
17.03.2017 - 15:30

Stærsta verkefni í sögu Íslenska dansflokksins

Fórn er samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins, Borgarleikhússins og sviðslistahátíðarinnar LÓKAL, þar sem tengsl listarinnar og trúarþarfar mannsins eru krufin. Í verkinu mætast dans, myndlist og tónlist í allsherjar rannsókn á mannlegu eðli. „...
16.03.2017 - 13:46

Hulunni svipt af Ellý

Katrín Halldóra flytur lagið Allt mitt líf ásamt hljómsveitarmönnum í Vikunni með Gísla Marteini þann 24. febrúar. Katrín Halldóra sést í gervi Ellý Vilhjálms þar sem hún mun leika söngkonuna í leikritinu Elly sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu...
24.02.2017 - 21:58

Sýning um ekki neitt – skilur ekkert eftir sig

„Verk Annie Baker hefur greinilega upp á margt að bjóða, en ég tel að það hafi ekki komist nægilega vel til skila í þessari uppsetningu Borgarleikhússins,“ segir Guðrún Baldvinsdóttir, leikhúsrýnir Víðsjár, um uppsetningu Borgarleikhússins á Ræmunni...

Varla hægt að gefa börnum betri gjöf

„Klassísk andhetja þekkt úr þöglu myndunum og kómískum myndum samtímans svo sem Mister Bean, barn í líkama fullorðins manns,“ segir María Kristjánsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, um aðalpersónu einleiksins Jólaflækja.
28.11.2016 - 16:03

Jólaflækja unnin með spuna

„Einar er alltaf einn. Líka á jólunum. En Einari leiðist aldrei. Hann finnur alltaf upp á einhverju til að gera einveruna áhugaverða. Kryddstaukar verða hljóðfæri og baunadósir dansa. Hann er hinsvegar mikill klaufabárður. Honum er til dæmis lífsins...

Er þetta list?

„Um leið og þú veist hvað dada er, þá er það ekki dada," sögðu gömlu dadaistarnir þegar þeir voru spurðir um list sína.

DADA: 100 ára uppreisn gegn þjóðfélagsháttum

Í ár eru hundrað ár síðan dada hreyfingin kom fram á sjónarsviðið. Að því tilefni fékk Víðsjá Benedikt Hjartarson til að segja hlustendum frá dadaismanum. Dadaismans verður minnst í Listasafni Reykjavíkur um helgina og einnig með nýrri...

Hannes og Smári eru léleg leikskáld

Félagarnir Hannes og Smári standa fyrir sýningunni „Hannes og Smári“ í Borgarleikhúsinu. Það eru hins vegar leikkonurnar Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Halldóra Geirharðsdóttir sem standa á bak við þá félaga. Guðrún Baldvinsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár,...
10.10.2016 - 14:57

Sterk og áríðandi saga

Söngleikurinn Blái hnötturinn verður frumsýndur á laugardaginn í Borgarleikhúsinu. Víðsjá leit við í leikhúsinu fyrir rennsli og tók tali þau Kristjönu Stefánsdóttur, sem semur tónlistina og Berg Þór Ingólfsson, sem skrifar leikgerðina og leikstýrir...
22.09.2016 - 15:50

Njála er „einstakur viðburður“

Gunnar Smári Egilsson, leikhúsgagnrýnandi Menningarinnar í Kastljósi, segir að uppfærsla Njálu, sem nú er sýnd í Borgarleikhúsinu, sé risastór tilraun sem aldrei verði hægt að setja upp aftur. Verkið, í leikstjórn Þorleifs Arnarssonar, sé...
05.01.2016 - 13:29

Stóra sviðið – ný, íslensk heimildaþáttaröð, hefur göngu sína á RÚV 3. janúar 2016

Stóra sviðið er ný fimm þátta heimildamyndaröð um starf leikarans. Í þessum þáttum fylgir Þorsteinn J. eftir fjórum leikurum við Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið, frá því þeir fá handrit í hendur og hefja æfingar, til frumsýningar.

Menningarveturinn - Borgarleikhúsið

Kolbrún Vaka Helgadóttir talaði við Kristínu Eysteinsdóttur um það sem koma skal í Borgarleikhúsinu í vetur og fór með okkur baksviðs í þann mund er frumsýningin á Billy Elliott var að hefjast.