Bókmenntahátíð í Reykjavík 2017

Tekist á við arfleifð þrælaverslunarinnar

Yaa Gyasi er ungur rithöfundur sem á framtíðina fyrir sér. Frumraun hennar, skáldsagan Heimför, vakti mikla athygli og umtal þegar hún kom út í fyrra. Þetta er örlagasaga sem rekur áhrif þrælahalds í gegnum sjö ættliði, frá 18. öld og fram á okkar...

Feikilega eldfimt að skrifa um sænsku þjóðina

Jonas Hassen Khemiri, einn helsti rithöfundur Svía um þessar mundir, er á meðal gesta Bókmenntahátíðar í Reykjavík í ár. Hann segir að það sé mikil áskorun fólgin í því að skrifa um sænskt þjóðfélag, sem sé ýmist lýst sem því besta heimi eða því...

Alls konar á bókmenntahátíð

Bókmenntahátíð er hálfnuð. Þátturinn Orð um bækur fylgist með og tekur jafnaðarlega púlsinn. Í þættinum Orð um bækur á laugardag verður rætt við áhugasama hátíðargesti.

Bein útsending frá Bókmenntahátíð

Bókmenntahátíð í Reykjavík fer nú fram í þrettánda sinn. Sautján erlendir rithöfundar taka þátt í hátíðinni að þessu sinni.

Bein útsending frá Bókmenntahátíð í Reykjavík

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Hún fer nú fram í þrettánda skiptið og að þessu sinni taka sautján erlendir höfundar þátt í dagskránni.

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í dag

Bókmenntahátíð í Reykjavík verður formlega sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag og stendur fram á sunnudag. Hún fer nú fram í þrettánda skiptið og að þessu sinni taka sautján erlendir höfundar þátt í dagskránni.

Glíman við finnskuna

„Maður þarf að læra hvert orð og hefur mjög lítið gagn af kunnáttu úr öðrum tungumálum,“ sagði Sigurður Karlsson, leikari og þýðandi, á Morgunvaktinni á Rás 1 um það verkefni sem hann tókst á hendur fyrir margt löngu – að læra finnsku og þýða...

Bókmenntahátíð byrjar á miðvikudaginn

Alþjóðleg bókmenntahátíð í Reykjavík verður sett í þrettánda sinn í Ráðhúsi Reykjavíkur miðvikudaginn 6. september. Strax í dag, þriðjudag, munu hins vegar nokkrir hinna erlendu gesta fara á trúnó með norðlenskum höfundum á Akureyri auk þess sem...

Ein bók getur breytt heiminum

„Þetta er hátíð lesenda og höfunda. Það er alltaf fullt hús hjá okkur, mjög skemmtilegt,“ sagði Stella Soffía Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Bókmenntahátíðar í Reykjavík, á Morgunvaktinni á Rás 1. Þetta er í þrettánda sinn sem Bómenntahátíðin er...

Þetta eru erlendu höfundarnir á Bókmenntahátíð

Það eru enn nokkrir mánuðir í að Bókmenntahátíð í Reykjavík bresti á, en gestalisti erlendra rithöfunda sem koma á hátíðina í ár er þegar frágenginn. Listinn var gefinn út rétt fyrir helgi, en á honum gefur að líta fjölbreyttan hóp spennandi höfunda...