Bílar

Engir nýir bílar seljast í Danmörku

Sala nýrra bíla í Danmörku stöðvaðist nánast í síðustu viku. Þá birti dagblaðið Politiken frétt um að ríkisstjórnin ætlaði að lækka álögur á bíla, svokallað skráningargjald, registreringsafgift. Ríkisstjórnin hefur hvorki viljað neita né staðfesta...
29.08.2017 - 13:40

Volvo veðjar á rafbíla

Það vakti heimsathygli í vikunni þegar forráðamenn Volvo bílaverksmiðjunnar tilkynntu að allar nýjar tegundir bíla sem fyrirtækið framleiðir verði rafmagnsbílar frá árinu 2019. Nýju bílategundirnar verða rafknúnar að hluta eða öllu leyti.
08.07.2017 - 12:55

Tesla uppfærir hugbúnað bíla eftir innbrot

Tesla bílaframleiðandinn hefur nú uppfært stýrikerfi bíla sinna eftir að kínverskir tölvuhakkarar brutust inn í tölvu bíls af þeirri gerð og náðu stjórn á hluta hans.
21.09.2016 - 05:38