Barnabækur

Eins og Bítlarnir –Á réttum stað á réttum tíma

Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2017, við athöfn í Höfða síðastliðinn laugardag. Hún segir heppni og tilviljanir hafa leikið stórt hlutverk í lífi sínu.
19.06.2017 - 16:30

Stjórnvöld eru skuldbundin barnabókum

Fyrir tæpum mánuði voru samtökin Síung endurvakin, en þau hafa legið í dvala um nokkurra ára skeið. Síung eru samtök íslenskra barna- og unglingabókahöfunda. Rithöfundarnir Gunnar Helgason og Margrét Tryggvadóttir eru bæði meðlimir samtakanna og...
13.03.2017 - 17:44

Mikil vinna að baki Íslandsbók barnanna

„Hugmyndin er að reyna að færa, á 50 opnum, barninu gjöfina Ísland, á skemmtilegan hátt og fallegan án þess að þetta sé kennslubók,“ segir Margrét Tryggvadóttir sem samdi texta Íslandsbókar barnanna sem Linda Ólafsdóttir myndskreytti. „Þessi bók...
11.10.2016 - 16:19