Auglýsingar

„Það sama og góð skáldsaga eða gott listaverk“

Kvikmyndagerðarmaðurinn og auglýsingaleikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson hefur unnið í auglýsingabransanum í rúm 14 ár og leikstýrt auglýsingum fyrir mörg alþjóðleg stórfyrirtæki.
28.06.2017 - 16:30

Gerðu góðverk – borðaðu pizzu

Duldar auglýsingar og hinar nýju grímur kapítalismans í upplifunarsamfélaginu eru er umfjöllunarefni Halldórs Armands í pistli dagsins, en hann geldur varhug við samkrulli gróðafyrirtækja og góðgerðastarfssemi.
02.07.2017 - 11:30