Ástralía

Atvinnulausir Ástralar sendir í fíkniefnapróf

Áströlsk yfirvöld hafa ákveðið að þeir sem koma nýir inn á atvinnuleysisskrá þar í landi skuli gangast undir fíkniefnapróf. Þetta er liður í herferð gegn því að fólk eyði atvinnuleysisbótunum í að komast í vímu. Rannsóknir á fíkniefnaleifum í skólpi...
11.05.2017 - 07:13

Gizzard konungur og galdraeðlan

Í landi furðanna og fjölbreytileikans, í landi rokksins og bjögunarinnar ríkir Gizzard konungur og galdraeðlan.
10.05.2017 - 16:59

Fimmti hver Ástrali fórnarlamb hefndarkláms

Einn af hverjum fimm Áströlum hefur orðið fyrir barðinu á svokölluðu hefndarklámi. Þetta er niðurstaða ítarlegrar rannsóknar sem gerð var í samstarfi tveggja háskóla þar í landi. Rannsóknin tók til 4.200 Ástrala og samkvæmt henni eru karlar og konur...
08.05.2017 - 10:40

Trump og Turnbull funduðu í New York

Þeir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, hittust á stuttum fundi í New York í dag. Fundurinn snerist ekki síst um að brúa þá vík sem myndaðist milli þessara miklu vinaþjóða á dögunum, þegar Trump fór...
05.05.2017 - 00:57

Hljóp á vegg í sýndarkappi við Cathy Freeman

Ástralskur maður hefur höfðað skaðabótamál gegn vísindasafni í Melbourne eftir að hann stórslasaði sig í stuttu sýndarkapphlaupi við Ólympíumeistarann Cathy Freeman. Maðurinn, hinn 44 ára gamli Dean Smith, hljóp beint á vegg við enda brautarinnar og...
15.04.2017 - 18:31

Lögðu hald á 903 kg af metamfetamíni

Lögregla í Melbourne í Ástralíu lagði nýlega hald á 903 kíló af metamfetamíni. Er þetta mesta magn sem fundist hefur af þessu hættulega fíkniefni á einu bretti þar í landi. Áætlað götuverð er tæplega 900 milljónir ástralíudala, ríflega 76 milljarðar...
05.04.2017 - 02:59

Fellibylur að skella á Queensland í Ástralíu

Tuttugu og fimm þúsund íbúum strandhéraða í Queensland í Ástralíu hefur verið sagt að forða sér að heiman vegna fellibyls sem kemur að landi í kvöld. Eitthvað er um að fólk neiti að fara.
27.03.2017 - 12:12

Heyrnartól sprungu á höfði flugfarþega

Kona vaknaði af værum blundi í flugvél á leið frá Peking til Melbourne í gær þegar þráðlaus heyrnartól sprungu á höfði hennar. Hún vaknaði við sprengjuhljóðið og henti af sér heyrnartólunum. Neistar flugu af þeim áður en það kviknaði í þeim og þau...
15.03.2017 - 05:12

Flugvél brotlenti á verslunarmiðstöð

Fimm eru látnir eftir að lítil flugvél brotlenti á verslunarmiðstöð í Melbourne í Ástralíu að morgni þriðjudag á staðartíma. Daniel Andrews, fylkisstjóri Viktoríufylkis, segir þetta mannskæðasta flugslys í fylkinu í áratugi.
21.02.2017 - 02:14

Munkar og prestar brutu á þúsundum barna

4.444 sögðu ástralskri nefnd frá kynferðislegu ofbeldi sem þeir urðu fyrir af hendi starfsmanna kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu frá 1980 til 2015. Meðalaldur fórnarlambanna var tíu og hálft ár hjá stúlkum og tæp tólf ár hjá drengjum.
06.02.2017 - 01:46

Æfur yfir „heimskulegum“ flóttamannasamningi

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ósáttur við samning fyrri ríkisstjórnar um móttöku flóttamanna sem Ástralir hafa í haldi í flóttamannabúðum á Nauru og Papúa Nýju-Gíneu. Trump segir samninginn heimskulegan í færslu á Twitter. Malcolm Turnbull...
02.02.2017 - 05:44

Flugvél hrapaði í flugsýningu

Þúsundir urðu vitni að því þegar lítil flugvél steyptist ofan í fljót meðan á flugsýningu stóð í Vestur-Ástralíu í gær. Flugmaðurinn og farþegi hans létust í slysinu. Minnstu munaði að flugvélin myndi lenda á áhorfendaskaranum. Lögregla segir...
27.01.2017 - 04:28

Ók yfir gangandi vegfarendur í Melbourne

Minnst þrír eru látnir og 20 slasaðir eftir að bifreið ók á gangandi vegfarendur í miðborg Melbourne í Ástralíu í dag. AFP fréttastofan hefur eftir lögreglu að karlmaður hafi verið handtekinn vegna málsins. Bráðaliðar eru á vettvangi að sinna hinum...
20.01.2017 - 04:53

Fyrsti ráðherrann úr röðum frumbyggja

Ken Wyatt varð í morgun fyrsti ráðherra Ástralíu úr röðum frumbyggja. Ráðuneyti hans sér um heilbrigðismál aldraðra og frumbyggja. Malcolm Turnbull, forsætisráðherra, stokkaði upp í ríkisstjórn sinni eftir að heilbrigðisráðherra sagði af sér sökum...
18.01.2017 - 06:51

Ofsafengið veðurfar af manna völdum í Ástralíu

Notkun manna á jarðefnaeldsneyti og óvenju sterkur El Nino-straumur er ástæða þess að veðurfar í Ástralíu var ofsafengið í fyrra. Þetta er mat veðurstofu Ástralíu og kemur fram í ársskýrslu þeirra. Veðurfarið leiddi til eyðileggingar vistkerfa bæði...
05.01.2017 - 02:31