Árborg

„Öruggt húsnæði er grunnurinn að heilbrigði“

Fjölskylda, sem leitaði að leiguhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, brá á það ráð að fjárfesta í parhúsi á Eyrarbakka. Afborganir af fasteignaláninu eru undir 60.000 krónum á mánuði. Íbúum í Árborg og Hveragerði hefur fjölgað um átta prósent síðan árið...
17.07.2017 - 10:59

Einbýli fyrir sama verð og íbúð

Töluverðir fólksflutningar hafa verið í sveitarfélögin í nágrenni höfuðborgarsvæðisins undanfarin ár og telja viðmælendur fréttastofu að hagstætt fasteignaverð hafi þessi áhrif. Íbúum í Reykjanesbæ hefur til að mynda fjölgað um 13,5 prósent frá...
11.07.2017 - 10:21

Ný Ölfusárbrú undirbúin

Rannsóknarborunum á Efri-Laugardælaeyju á Ölfusá er lokið. Byggja á nýja brú yfir ána. Nýja brúin verður ofan við Selfoss og með henni liggur Hringvegurinn fram hjá bænum. Gamli vegurinn og brúin standa áfram og þjóna þeim sem á þurfa að halda.