Alsír

Vildi „læk“ á Facebook en endaði í fangelsi

Alsírskur dómstóll hefur dæmt mann í tveggja ára fangelsi fyrir að sveifla barni út um glugga á háhýsi í því skyni að snapa sér „læk“ á Facebook. Maðurinn, sem er ættingi barnsins, birti mynd af því þar sem hann hélt drengnum á bolnum út um gluggann...
20.06.2017 - 13:32

Kosningar í Alsír í dag

Þingkosningar fara fram í Alsír í dag, í skugga vaxandi atvinnuleysis og efnahagsþrenginga sem rekja má til verðhruns síðustu ára á olíu. Áhugi kjósenda virðist takmarkaður, þrátt fyrir hin margvíslegu vandamál sem að þeim steðjar, segir í frétt AFP...
04.05.2017 - 05:26

Hryðjuverkamenn felldu 14 alsírska hermenn

Vígamenn úr röðum samtaka sem kalla sig Hið Íslamska Mahgreb og eru í slagtogi við Al-Kaída hryðjuverkanetið, veittu alsírskum hermönnum fyrirsát aðfararnótt laugardags, um 140 km suðvestur af Algeirsborg og felldu 14 að eigin sögn.
19.07.2015 - 05:45

Alsír

Stefán Pálsson, sagnfræðingur, fræðir hlustendur Rásar 2 um þátttökulöndin 32 á HM 2014. Hér má heyra umfjöllun um Alsír.
22.06.2014 - 17:00