Álfukeppnin

Umdeild notkun myndbandsdómara í knattspyrnu

Nú eru fimmtán mánuðir síðan IFAB (International Football Association Board), deild Alþjóða knattspyrnusambandsins sem sér um lagabreytingar innan leiksins, kom af stað tveggja ára tilraun með því markmiði að athyga hvort myndbandsdómarar myndu...
05.07.2017 - 21:02

Yfirburðir Þjóðverja

Þrátt fyrir að hafa gefið skærustu knattspyrnustjörnum Þýskalands frí frá Álfukeppninni, tókst Joachim Löw landsliðsþjálfara samt sem áður að vinna keppnina í gær. Þýskaland vann Síle, 1-0 í úrslitaleik keppninnar, aðeins viku eftir að Þýskaland...
03.07.2017 - 09:49

Portúgal nældi sér í brons eftir framlengingu

Portúgal vann Mexíkó 2-1 í framlengdum leik um brons á Álfukeppninni. Portúgal lenti undir í leiknum en mark í viðbótartíma tryggði þeim framlengingu þar sem þeir skoruðu eina markið og fara því heim með bronsið.
02.07.2017 - 14:33

Ronaldo fékk frí frá bronsleiknum

Álfukeppninni í knattspyrnu lýkur í Rússlandi í kvöld þegar heimsmeistarar Þýskalands og Suður-Ameríkumeistararnir í liði Síle mætast í úrslitaleik klukkan 18:00. En áður en að því kemur leika Portúgal og Mexíkó um þriðja sætið klukkan 12:00. Báðir...
02.07.2017 - 10:35

Stórsigur Þjóðverja kom þeim í úrslit

Nú rétt í þessu lauk leik Þýskalands og Mexíkó í undanúrslitum Álfukeppninnar. Unnu Þjóðverjar 4-1 sigur og mæta því Síle í úrslitum þann 2. júlí á meðan Portúgal og Mexíkó munu spila um þriðja sætið.
29.06.2017 - 22:21

Claudio Bravo hetja Síle

Portúgal og Síle mættust í undanúrslitum Álfukeppninnar í kvöld.
28.06.2017 - 22:42

Portúgal mætir Síle - Þýskaland mætir Mexíkó

B-riðli Álfukeppninnar var að ljúka nú rétt i þessu en þar unnu Þjóðverjar þægilegan 3-1 sigur á Kamerún en á sama tíma gerðu Síle og Ástralía 1-1 jafntefli. Þýðir það að Þýskaland fer með sigur af hólmi í B-riðli og mætir Mexíkó í undanúrslitum á...
25.06.2017 - 17:02

Jafntefli í leikjum dagsins - Álfukeppnin

Leikið var í B-riðli Álfukeppninnar í dag en báðum leikjum dagsins lauk með 1-1 jafntefli. Fyrri leikur dagsins var á milli Kamerún og Ástralíu en sá síðari á milli Þýskalands og Síle.
22.06.2017 - 20:33

Mexíkó kom til baka og vann Nýja-Sjáland

Mexíkó vann 2-1 sigur á Nýja-Sjáland 2-1 í A-riðli Álfukeppninnar í síðari leik kvöldsins. Úrslitin þýða að Nýja-Sjáland getur ekki komist upp úr riðlinum en Mexíkó þarf aðeins stig gegn Rússlandi til að tryggja sér sæti í fjögurra liða úrslitum...
21.06.2017 - 20:37

Ronaldo tryggði Portúgal sigur

Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið í leik Portúgal og Rússlands í A-riðli Álfukeppninnar en leiknum lauk nú rétt í þessu. Þetta var fyrsti sigur Portúgals á mótinu en þeir gerðu jafntefli við Mexíkó í fyrsta leik.
21.06.2017 - 17:45

Þýskaland byrjar á sigri

Þýskaland og Ástralía mættust í B-riðli Álfukeppninnar í dag. Endaði leikurinn með 3-2 sigri Þýskalands.
19.06.2017 - 17:39

Síle byrjar Álfukeppnina á sigri

Síle bar sigurorð af Kamerún í seinni leik Álfukeppninnar. Síle braut ísinn á 82. mínútu leiksins en þar var að verki Arturo Vidal, miðjumaður Bayern Munich í Þýskalandi. Eduardo Vargas gulltryggði svo sigurinn þegar komið var fram yfir venjulegan...
18.06.2017 - 20:05

Portúgal og Mexíkó skildu jöfn

Fyrri leik dagsins í Álfukeppninni var að ljúka en þar gerðu Evrópumeistarar Portúgals 2-2 jafntefli við Mexíkó.
18.06.2017 - 17:06

Myndbandsdómarar dæmdu mark af Portúgal

Álfukeppnin í ár er sérstök fyrir þær sakir að nú geta dómarar leikja fengið aðstoð frá myndbandsdómurum þegar þess þarf. Slíkt atvik kom upp nú rétt í þessu í leik Portúgal og Mexíkó.
18.06.2017 - 15:34

Rússland byrjar með sigri - Sjáðu mörkin

Rússland bar nú rétt í þessu sigurorð af Nýja-Sjálandi í opnunarleik Álfukeppninnar sem fer fram í Rússlandi. Lokatölur 2-0 fyrir heimamenn.
17.06.2017 - 16:57