Akureyri

Sinueldurinn brenndi 2,5 hektara lands

Slökkvilið Akureyrar fékk hjálp frá almenningi við að slökkva mikinn sinueld ofan Síðuhverfis síðdegis. „Það voru þarna nokkrir almennir borgarar sem hjálpuðu okkur geysilega mikið,“ segir Anton Berg Carrasco, varðstjóri hjá slökkviliðinu. Einn...
29.04.2017 - 19:44

Slökkvistarfi lokið á Akureyri

Slökkviliðið á Akureyri hefur ráðið niðurlögum sinuelds sem kviknaði ofan við Síðuhverfi fyrr í dag. Að sögn varðstjóra slökkviliðs rýkur enn úr sinunni en slökkvistarfi er hins vegar lokið að sinni þótt áfram verði fylgst með á vettvangi til að...
29.04.2017 - 16:37

Mikill sinubruni á Akureyri

Allt tiltækt lið Slökkviliðs Akureyrar var kallað út síðdegis til að berjast við mikinn sinueld ofan Síðuhverfis. Slökkviliði barst tilkynning um eldinn frá tveimur tíu ára strákum sem voru á vettvangi. Þetta er mikill eldur og sést reykurinn víða...
29.04.2017 - 15:06

Orri Harðarson bæjarlistamaður Akureyrar

Tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Orri Harðarson hefur verið valinn bæjarlistamaður Akureyrar 2017-2018. Þetta var tilkynnt á Vorkomu Akureyrarstofu í gær, sumardaginn fyrsta, en þar voru einnig veittar ýmsar viðurkenningar.
21.04.2017 - 13:50

Vopnað rán á Akureyri

Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá því á Facebook-síðu sinni að framið hefði verið vopnað rán í verslun Samkaupa strax við Borgarbraut á Akureyri í morgun. Fram kemur að maður um þrítugt hafi ógnað starfsmanni verslunarinnar með hnífi og...
17.09.2016 - 17:31

Hafa náð að hagræða um 317 milljónir

Akureyrarbæ hefur tekist að hagræða í rekstri sveitarfélagsins um 317 milljónir en þrátt fyrir það er fyrirséð að tap verði á rekstri aðalsjóðs sem nemur um 350 milljónum króna. Þó nokkuð hefur verið dregið úr ráðningum bæjarins á þessu ári.
16.09.2016 - 19:30

Gott samtal á hringferð RÚV um landið

RÚV efndi til opinnar umræðu á sex stöðum á landinu um þjónustu og starfssemi Ríkisútvarpsins og hlutverk fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu.
12.10.2015 - 15:48