Sveitarfélög

Skoða sameiningu sveitarfélaga á Snæfellsnesi

Sveitastjórnir Grundarfjarðarbæjar, Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar vinna að greiningu á kostum og göllum sameiningar sveitarfélaganna þriggja. Sameinað sveitarfélag myndi telja um tvö þúsund og eitt hundrað íbúa.
24.06.2017 - 18:13

Boða bætta innviði með virkjun í Hvalá

Íbúar Árneshrepps hafa lengi barist fyrir bættum innviðum, samgöngum og fjarskiptum. Forsvarsmenn Hvalárvirkjunar boða úrbætur og hyggjast meðal annars koma að hafnarframkvæmdum og ljósleiðaravæðingu í hreppnum verði af virkjuninni.
23.06.2017 - 17:42

Sameining verði öllum til hagsbóta

Fulltrúar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Skagabyggðar ræddu möguleika á sameiningu sveitarfélaganna tveggja á fundi í gær. Ákveðið var að hefja formlega könnun á kostum og göllum þess að sameina sveitarfélögin.
23.06.2017 - 17:16

Ræða sameiningu Skagabyggðar og Skagafjarðar

Rætt var um sameiningu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Skagabyggðar á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Skagabyggðar í gær. Á fundinum hófust formlegar viðræður um kosti þess að sameinast.
23.06.2017 - 14:53

Segir Alþingi halda borginni í óvissu

Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík gagnrýnir Alþingi fyrir að halda Reykjavíkurborg í óvissu um það hvort skylt verði að fjölga borgarfulltrúum í kosningum næsta vor úr 15 í 23. Hann telur fjölgunina óþarfa. Oddviti Vinstri grænna er á...
23.06.2017 - 08:50

Raunhæft að sveitarfélög kaupi 20 eignir

10 sveitarfélög hafa sýnt því áhuga að kaupa fasteignir Íbúðalánasjóðs, en sjóðurinn sendi 27 sveitarstjórnum bréf þess efnis í byrjun mánaðarins. Talið er raunhæft að selja sveitarfélögum á bilinu 10 til 20 eignir. Flestar eignir sjóðsins eru á...
23.06.2017 - 07:30

Sjóðir gætu digrast á sundferðum og Ciabatta

Nýleg greining Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi bendir til þess að ferðaþjónusta hafi neikvæð áhrif á afkomu sveitarfélaga, svo sem vegna ruðningsáhrifa. Greining ráðgjafafyrirtækisins Deloitte bendir aftur á móti til þess að áhrifin séu jákvæð....
22.06.2017 - 17:44

Vildu ekki að umdeild tillaga yrði auglýst

Umhverfis-og skipulagsráðs Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa umdeilda breytingu á deiliskipulagi vegna nýbyggingar sem á að rísa á lóð Gamla garðs við Hringbraut en Minjastofnun hefur gagnrýnt tillöguna. Fulltrúar...
22.06.2017 - 16:11

„Eigum eftir að ræða saman“

Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði segir klofning meirihlutans í atkvæðagreiðslu í bæjarstjórn í gær ekki hafa áhrif á meirihlutasamstarfið við Bjarta framtíð. Guðlaug Kristjánsdóttir oddviti Bjartrar framtíðar segir að...

Mesta fólksfækkunin á Vestfjörðum

Sex sveitarfélög eru með færri en 100 íbúa og 40 eru með íbúafjölda undir þúsund. Af 74 sveitarfélögum landsins eru 9 með fleiri en fimm þúsund íbúa. Íbúar eru færri nú en fyrir 15 árum í tveimur landshlutum, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra ef...
22.06.2017 - 10:07

Kaupir St. Jósefsspítala á 100 milljónir

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt að kaupa 85 prósenta hlut ríkissjóðs í St. Jósefsspítala á 100 milljónir. Bærinn skuldbindur sig til reka almannaþjónustu í húsinu í 15 ár frá undirritun samnings en sérstökum starfshóp verður falið að skoða...
21.06.2017 - 17:35

Blómapottar eyðilagðir fyrir leikskólabörnum

Leikskólastjóri í Laugardal segir hræðilegt um að litast í dalnum eftir tónlistarhátíðina Secret Solstice sem fór þar fram um helgina. Hún hefur beint því til starfsmanna sinna að fara ekki með börn í dalinn í dag – þau eigi ekkert erindi þangað. Á...
19.06.2017 - 14:44

Til skoðunar að lækka fasteignagjöld

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að hafin verði vinna við að undirbúa lækkun fasteignaskatta hjá Reykjavíkurborg. Borgarráð hefur samþykkt að vísa tillögunni til skoðunar við gerð fjárhagsáætlunar.
19.06.2017 - 11:11

„Megum ekki láta Mývatn eyðileggjast“

Fjármálaráðherra segir til skoðunar í ríkisstjórn hversu mikla fjármuni ríkið geti lagt að mörkum í nýtt skólphreinsikerfi við Mývatn. Þó sé alveg ljóst að heimamenn við Mývatn þurfi að borga hluta kostnaðarins. En ekki megi láta Mývatn eyðileggjast...
18.06.2017 - 20:58

Ætla að lækka leiguverð með nýjum íbúðum

Hafnarfjarðarbær ætlar að stofna leigufélag þar sem leiga verður lægri en gengur og gerist og telur bæjarstjórinn það geta orðið fyrirmynd fyrir fleiri sveitarfélög. Stefnt er að því að leiga fyrir 90 fermetra íbúð verði undir 160 þúsund krónum.