Sveitarfélög

Ekki vanhæfur vegna vinskapar á golfvellinum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru þriggja íbúa við Hamarsbraut og Hellubraut í Hafnarfirði. Íbúarnir kröfðust þess að breyting á deiliskipulagi vegna lóðanna Hellubraut 5 til 7 sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í...

Segir uppsögn brjóta samkomulag frá 2007

Formaður Landssambands lögreglumanna er ósáttur við að yfirlögregluþjóni á Blönduósi hafi verið sagt upp störfum. Hann segir að uppsögnin brjóti samkomulag sem gert var við dómsmálaráðherra árið 2007. 
22.05.2017 - 16:17

Svæðið á Iðavöllum gamall tjörupyttur

Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja var ekki kunnugt um urðunarsvæðið sem verktakar komu niður á við Iðavelli í Reykjanesbæ í gær. Mögulegt er að þar séu krabbameinsvaldandi efni, t.d. PSB og þungmálmar. Tjörupyttur var á svæðinu, sem var svo mokað yfir.
19.05.2017 - 18:57

Verksmiðja United Silicon í gang á sunnudag

Gangsetja á ofn kísilmálmverksmiðju United Silicon hf. í Helguvík á sunnudaginn klukkan fjögur með samþykki Umhverfisstofnunar.
19.05.2017 - 16:47

Yfirlögregluþjóni á Blönduósi sagt upp

Öðrum yfirlögregluþjóninum hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, nánar tiltekið á Blönduósi, var sagt upp í gærmorgun án fyrirvara og staða hans lögð niður. Hann hefur starfað hjá lögreglunni á Blönduósi í rúm 36 ár. Ástæðan er hagræðing innan...
19.05.2017 - 12:20

Slökkt á ofurskæru skilti í Fífunni á næturnar

Ákveðið hefur verið að slökkva á umdeildu háskerpu-skilti, sem sett var upp milli Fífunnar og Hafnarfjarðarvegar frá klukkan tíu á kvöldin til sjö á morgnanna. Þá hefur birtan frá skiltinu verið minnkuð um 20 prósent. Íbúar í hverfinu voru óánægðir...
18.05.2017 - 14:12

„Það borgar sig að vanda til verka“

Mikil spenna er á húsnæðismarkaði og hafin er eða í undirbúningi gríðarleg uppbygging á höfuðborgarsvæðinu. Mörg hundruð nýjar íbúðir verða til á næstu árum, ef áætlanir ganga eftir. En erum við að fara fram úr okkur? Er ekki hætta á að eitthvað...
18.05.2017 - 13:00

Leggst gegn auknum umsvifum Hringrásar

Stjórn Faxaflóahafna leggst gegn því að starfsemi Hringrásar ehf verði aukin við Klettagarða 9. Efnarás ehf, dótturfélag Hringrásar, sóttist eftir starfsleyfi til að taka á móti 2.000 tonnum af spilliefnum og sóttmenguðum úrgangi og 4.000 tonnum af...
17.05.2017 - 23:20

Vantar meiri peninga frá Kínverjum

Framkvæmdir við norðurljósarannsóknarstöð Kínverja í Reykjadal á Norðurlandi hafa tafist. Upphaflega stóð til að hefja rannsóknir í húsinu haustið 2016, en húsið er nokkuð langt frá því að vera fullklárað og framkvæmdir ganga hægt. Ástæðan er sögð...
15.05.2017 - 15:08

Bærinn vanrækti skyldur sínar - „ámælisvert“

Reykjanesbær vanrækti skyldu sína þegar sveitarfélagið gekk ekki úr skugga um að framkvæmdir United Silicon væru í samræmi við þau gögn sem álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum verksmiðjunnar byggði á né gildandi skipulagsáætlanir....
12.05.2017 - 19:25

Þarf dómsúrskurð til að fjarlægja tvo hana

Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis hefur óskað eftir því við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu að hún fái dómsúrskurð þannig að hægt verði að fjarlægja óleyfishænsn, meðal annars tvo hana, sem Kristján Ingi Jónsson hefur haldið og alið á heimili sínu að...
12.05.2017 - 18:36

Uppsagnir HB Granda „sárar og erfiðar“

Þetta er sárt og erfitt hvar og hvenær sem þetta gerist,“ segir Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um uppsagnir hjá HB Granda. Fréttastofa náði tali af honum að loknum ríkisstjórnarfundi rétt fyrir hádegið. 86 starfsmenn...
12.05.2017 - 12:51

Dagur: „Enginn tími góður í svona framkvæmd“

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, segir að sumarið sé besti tíminn til framkvæmda. Framkvæmdir við Miklubraut séu mikilvægar til veita strætisvögnum forgang og greiða þannig fyrir allri umferð.
12.05.2017 - 08:22

Væntir þess að störf haldist á Akranesi

Bæjarstjóri Akraness hefur væntingar um ný störf starfsfólks HB Granda á Akranesi verði jafnframt í bænum. Hann vill tryggja að sjávarútvegur verði áfram meginatvinnugrein á Akranesi og segir að ráðist verði í hafnarframkvæmdir í bænum til að...
11.05.2017 - 17:43

Rútubann í miðborginni „íþyngjandi aðgerð“

Borgarráð samþykkti einróma að banna bílum sem taka fleiri en átta farþega og sérútbúnum fjallabílum að aka um Þingholtin, Kvosina og gamla Vesturbæinn. Samtök ferðaþjónustunnar segja í bréfi til borgarráðs að þessi takmörkun sé mjög íþyngjandi...
11.05.2017 - 17:21