Sveitarfélög

Reykjavík úthlutar færri lóðum en Kópavogur

Kópavogur, Hafnarfjörður og Reykjanesbær hafa hvert um sig úthlutað fleiri lóðum til byggingar íbúðarhúsnæðis en Reykjavík. Hins vegar er töluvert meira í byggingu í Reykjavík en í hinum sveitarfélögunum.

Hús Garðyrkjuskólans að grotna niður

Aðstæður í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði eru sorglegar og óboðlegar; byggingarnar liggja undir skemmdum og sumar eru ónýtar. Þetta segir rektor Landbúnaðarháskólans. Nemendur og kennarar hafa fundið fyrir einkennum myglu. Rektor segir þær 70...
22.03.2017 - 15:39

Vilja koma í veg fyrir útilokun fleiri kosta

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær að leita viðræðna við stjórnvöld um að vinna að arðsemismati og kostnaðargreiningu, ákvarða endanlega útfærslu og legu Sundabrautar og tímasetja framkvæmdina. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi...
22.03.2017 - 08:38

Íbúum miðborgarinnar fækkar mest

Íbúum miðborgarinnar fækkaði í fyrra um nokkur hundruð. Íbúum Reykjavíkur fjölgar hægar en íbúum annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Vilja viðræður um gatnamót

Borgarstjórn samþykkti í dag að taka upp viðræður við Vegagerðina um útfærslu gagnamóta við Reykjanesbrautar og Bústaðavegs til þess að auka umferðaröryggi, draga úr mengun og greiða fyrir umferð. Áhersla verður lögð á öryggi gangandi og hjólandi...
21.03.2017 - 19:56

Ætla að ná skuldaviðmiði árið 2022

Stefnt er að því að skuldaviðmið samstæðu Reykjanesbæjar verði komið niður í 149% árið 2022. Þetta kemur fram í aðlögunaráætlun bæjarins sem lögð verður fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í dag. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum er lögbundið...
21.03.2017 - 18:07

Borgarstjórn vill viðræður um Sundabraut

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að borgarstjórn hefji viðræður við innanríkisráðuneytið um Sundabraut var samþykkt samhljóða á fundi borgarstjórnar síðdegis. Markmið viðræðnanna yrði að vinna að arðsemismati og kostnaðargreiningu,...
21.03.2017 - 16:16

Opna fyrir tilboð í ferjusiglingar

Reykjavíkurborg og Akraneskaupstaður ætla í næstu viku að opna fyrir tilboð í tilraunaverkefni í ferjusiglingum milli sveitarfélaganna.  
20.03.2017 - 18:08

Skiptir öllu að fá að vinna

„Við erum að leita að hæfileikum. Við horfum á styrkleika fólks en ekki hvað vantar,“ segir Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri Grundaskóla á Akranesi. Skólinn hefur hrundið af stað svokölluðu starfseflingarverkefni sem byggir á því að leita...
20.03.2017 - 10:00

Eðlilegt að skoða fjármögnun Vaðlaheiðarganga

Stjórnarformaður Greiðrar leiðar, sem á sextíu prósent í Vaðlaheiðargöngum, segir að sveitarfélögin eða aðrir hluthafar ganganna komi ekki með meira fé í gerð ganganna eins og staðan er í dag. Bæjarstjórinn á Akureyri segir hinsvegar eðlilegt að...

Leyfa gisti-og veitingastað á Langholtsvegi

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Langholtsvegi 113. Eftir breytingu verður hægt að reka þar veitingahús og gististað. Gert er ráð fyrir 20 tveggja manna herbergjum á gistiheimilinu og veitingahúsi á...
16.03.2017 - 18:58

Lögreglan rannsakar niðurrif á Exeter-húsinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar niðurrif á Exeter húsinu í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu kom málið inn á hennar borð í janúar. Tæpt ár er liðið frá því húsið, sem er friðað, var rifið í trássi við lög um...
16.03.2017 - 15:21

„Ótrúlega margir sem vita ekki hvar bærinn er”

Sveitarfélagið Ölfus stendur nú í mikilli markaðsherferð sem miðar að því að auglýsa Þorlákshöfn og nágrenni. Auglýsingar hafa verið birtar á vef og í sjónvarpi og segir bæjarstjóri markmiðið vera að vekja athygli á sveitarfélaginu. Hann segir...
16.03.2017 - 14:52

Krónan í hart vegna brauðbarsins á Selfossi

Matvöruverslunin Krónan hefur stefnt Árborg og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna ákvörðunar um að brauðmeti í verslun Krónunnar á Selfossi skuli varið með umbúðum eða öðrum hætti til að tryggja matvöruna gegn mengun. Heilbrigðiseftirlitið gerði...
16.03.2017 - 14:58

Vilja útbúa ferðamannasegul á Akranesi

Akraneskaupstaður og Snæfellsbær fengu stærstu styrkina á Vesturlandi úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Akraneskaupstaður fékk 30 milljónir til að byggja heita laug í grjótvörn við Langasand á Akranesi. Í rökstuðningi segir að hugmyndin sé...
15.03.2017 - 16:11