Sund

Annað Íslandsmet Antons á jafnmörgum dögum

Anton Sveinn McKee setti í dag Íslandsmet í 50 m bringusundi í 25 m laug, þegar hann synti á 27,20 sek. á heimsbikarmóti í Berlín. Anton Sveinn sló þar með átta ára gamalt Íslandsmet Jakobs Jóhanns Sveinssonar.
07.08.2017 - 14:21

Bandaríska sveitin setti nýtt heimsmet

Kvennasveit Bandaríkjanna setti í dag nýtt heimsmet í 4x100 metra fjórsundi á HM í 50 metra laug í Búdapest.
30.07.2017 - 17:52
Mynd með færslu

HM í sundi í Búdapest

Bein útsending frá HM í sundi í 50 metra laug sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi.
30.07.2017 - 15:27

Hrafnhildur setti Íslandsmet en fór ekki áfram

Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í dag eigið Íslandsmet í 50 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Ungverjalandi. Hún komst þó ekki í úrslit.
29.07.2017 - 16:14

Hrafnhildur flaug inn í undanúrslit

Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var aðeins hársbreidd frá því að slá eigið Íslandsmet þegar hún synti í bakkann á 30,88 sekúndum í 50 metra bringusundi á HM í 50 metra laug í Búdapest í morgun.
29.07.2017 - 09:28

Rússar sigursælir á HM í sundi í dag

Engin heims- né mótsmet féllu í dag á Heimsmeistaramótinu í sundi sen fram fer í Búdapest, Ungverjalandi. Rússar var sigursælir í greinum dagsins en alls nældu þrír Rússar sér í gullverðlaun. Það voru þau Yuliya Efimova, Evgeny Rylov og Anton Chupka...
28.07.2017 - 18:43
Mynd með færslu

Í beinni: HM í sundi

RÚV sýnir beint frá Heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Búdapest en keppni hefst klukkan 15:30 í dag.
28.07.2017 - 15:26

Bryndís Rún hefur lokið keppni í Búdapest

Sundkonan Bryndís Rún Hansen synti í undanrásum í 50 metra flugsundi á HM í 50 metra laug í Búdapest í Ungverjalandi í morgun.
28.07.2017 - 10:26

Ekkert heimsmet féll á HM í sundi í dag

Einn Íslendingur var meðal keppenda á heimsmeistaramótinu í sundi í dag. Ekkert heimsmet féll í dag, en eitt Evrópumet var þó slegið.
27.07.2017 - 18:26
Mynd með færslu

HM í sundi í Búdapest

RÚV sýnir beint frá heimsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi. Ísland á þrjá fulltrúa á mótinu. Útsending hefst klukkan 15.30.
27.07.2017 - 15:12

Bryndís komst ekki í undanúrslit

Sundkonan Bryndís Rún Hansen synti í undanrásum í 100 metra skriðsundi á HM í 50 metra laug sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi
27.07.2017 - 09:15

Eitt heimsmet féll á HM í sundi í dag

Eitt heimsmet féll í Búdapest á HM í sundi í dag. Það var í 4x100 metra sundi í blönduðum flokki. Þar var það sveit Bandaríkjanna sem vann á tímanum þremur mínútum og 38,56 sekúndum, sem er nýtt heimsmet. Bretinn Adam Peaty var nálægt eigin...
26.07.2017 - 18:17
Mynd með færslu

HM í sundi í Búdapest

RÚV sýnir beint frá Heimsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi. Ísland á þrjá fulltrúa á mótinu.
26.07.2017 - 15:16

Ingibjörg synti á nýju Íslandsmeti

Sundkonan Ingibjörg Kristín Jónsdóttir synti 50 metra baksund á nýju Íslandsmeti í undanrásunum á HM í 50 metra laug í morgun. Ingibjörg synti á 28,53 sekúndum sem er átta hundraðshlutum hraðar en fyrra met sem Eygló Ósk Gústafsdóttir átti.
26.07.2017 - 09:08

Metaregn á HM í sundi í dag

Bretinn Adam Peaty var ekki sá eini sem setti heimsmet á heimsmeistaramótinu í sundi í dag en þær Kylie Masse frá Kanada og Lilly King frá Bandaríkjunum gerðu slíkt hið sama. Hin bandaríska Katie Ledecky komst líka í sögubækurnar en hún varð í dag...
25.07.2017 - 18:06