Sund

Snæfríður Sól með besta tíma ársins í 50m laug

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í dag danskur unglingameistari í stúlknaflokki 15-17 ára í 200 metra skriðsundi.
27.06.2017 - 19:11

Enn fleiri verðlaun hjá sundfólkinu

Okkar bestu sundkonur, Eygló Ósk Gústavsdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Bryndís Rún Hansen, unnu allar til gullverðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marínó í dag.
31.05.2017 - 17:47

Smáþjóðaleikarnir í hættu? (Uppfært)

Hluti íslenska hópsins sem mun taka þátt í Smáþjóðarleikunum í San Marino eru nú strandarglópar á Heathrow flugvelli sökum þess að kerfið hjá British Airlines liggur niðri. Unnið er að lausn en sem stendur virðist sem hópurinn nái ekki til San...
28.05.2017 - 15:18

Hjörtur Már með heimsmet í 1500 m skriðsundi

Hjörtur Már Ingvarsson úr íþróttafélaginu Firði setti um helgina heimsmet í 1500 m skriðsundi í fötlunarflokki S6, flokki hreyfihamlaðra. Hjörtur synti á 25:20,22 mín á Landsbankamótinu í Reykjanesbæ.
15.05.2017 - 15:49

Hrafnhildur með þrenn gullverðlaun

Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir vann til þrennra gullverðlauna á sterku alþjóðlegu sundmóti í Bergen í Noregi um helgina, Bergen Swim Festival.
08.05.2017 - 10:19

Guðmundur Harðarson margverðlaunaður í gær

Guðmundur Harðarson fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í sundi var í gær sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ, gullmerki ÍBR og gerður að Heiðursfélaga í Sundsambandi Íslands. Allar þessar viðurkenningar fær Guðmundur fyrir það sem hann hefur gefið af sér...
07.05.2017 - 17:10

Sundlandsliðið valið - Anton Sveinn ekki með

Smáþjóðaleikarnir 2017 verða haldnir í San Maríno dagana 29. maí til 3. júní og hefur landsliðsnefnd nú lokið vali sínu á því sundfólki sem mun keppa fyrir hönd Íslands.
29.04.2017 - 14:41

Talsvert hitaflökt í útilauginni í Grafarvogi

Huga þarf að endurnýjun stjórnkerfis Grafarvogslaugar til að rekstur hennar verði viðunandi og öryggi í lagi. Tæknistjóri laugarinnar þarf í dag að grípa inn í stýringuna og halda sumum kerfum hennar gangandi með stillingum á handvirkan hátt....
21.04.2017 - 22:42

Sundkonurnar í fantaformi á Íslandsmótinu

Áfram var barist um Íslandsmeistaratitla í sundi í 50 metra laug en mótið, sem hófst í gær, er hluti af Meistaradögum. Keppt er í Laugardalslaug og hófust undanrásir í morgun en nú síðdegis fóru fram úrslit.
08.04.2017 - 19:07

Nýstigin upp úr veikindum en öruggur sigur

Eygló Ósk Gústafsdóttir er nýstigin upp úr veikindum en vann öruggan sigur í 200 metra baksundi á Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug í dag. Mótið er liður í Meistaradögum RÚV.
07.04.2017 - 18:58

Meistaradagar halda áfram í dag

Í dag verður barist um Íslandsmeistaratitla í sundi í 50 metra laug en mótið er hluti af Meistaradögum sem hófu göngu sínu á RÚV í gær.
07.04.2017 - 12:12

Vilja hafa sundlaugarnar opnar á rauðum dögum

Fræðsluráð Hafnarfjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn sveitarfélagsins að opnunartíma í sundlaugum Hafnarfjarðar verði aukinn. Nái tillagan fram að ganga geta Hafnfirðingar til að mynda stungið sér til sunds á aðfangadag og páskadag og...
05.04.2017 - 21:21

Guðmundur Harðarson heiðursfélagi í SSÍ

Sundþing sem haldið er árlega samþykkti nú um helgina að Guðmundur Þorbjörn Harðarson yrði gerður að heiðursfélaga í Sundsambandi Íslands.  Áður hafa Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands og Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands verið útnefndir...
27.03.2017 - 20:00

Anton Sveinn kom annar í mark

Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Ægi, hafnaði í öðru sæti á NCAA háskólamótinu í Bandaríkjunum. Hann synti á nýju skólameti.
26.03.2017 - 12:23

Anton Sveinn syndir til úrslita

Anton Sveinn McKee, úr sundfélaginu Ægi, er kominn í úrslit á sterkasta háskólamótinu í Bandaríkjunum í sundi.
25.03.2017 - 15:22