Suðurland

Hinsta kveðja á baðherbergi vegna plássleysis

Aldraðir á Hornafirði hafa beðið í fjórtán ár eftir stækkun á hjúkrunarheimili staðarins. Þar eins og víða um land þurfa aldraðir að deila herbergi með ókunnugum, búa við mikið ónæði og sumir eru með heilabiluðum í litlu herbergi. Hjúkrunarheimilið...
11.05.2017 - 18:15

Beita nýrri tækni við vöktun bjargfugla

Starfsmenn Náttúrustofu Norðausturlands beita nú nýrri tækni við að mæla varpárangur bjargfugla. Sjálfvirkum myndavélum verður komið fyrir í fimm fuglabjörgum og taka myndir á klukkustundar fresti árið um kring.
11.05.2017 - 15:50

Byggingarfulltrúinn í leyfi

Byggingarfulltrúi í Reykjanesbæ sem afgreiddi teikningar fyrir mun hærri hús United Silicon en deiliskipulag heimilar er kominn í leyfi frá störfum. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, staðfestir að byggingafulltrúinn sé ekki við...
11.05.2017 - 15:20

Vegagerðin óhræddari við að loka vegum

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem starfar fyrir Vegagerðina segir lokanir á vegum á Suðurlandi séu til marks um að hún leggi meiri áherslu að loka vegum til að fyrirbyggja tjón og slys. Í gær hafi mælst hviður bæði undir Eyjafjöllum og í...
11.05.2017 - 14:21

Lokanir geta reynst ferðalöngum dýrar

Vegagerðin hefur aflétt akstursbanni á Suðurlandi um Þjóðveg eitt en varar ökumenn við því að fara um svæðið á húsbílum enda er og verður þar bálhvasst í dag og á morgun. Lokanir gerðu það að verkum að margir ferðamenn komust ekki leiðar sinnar og...
11.05.2017 - 12:50

Öllum lokunum aflétt í bili

Vegurinn milli Freysness og Jökulsárlóns var opnaður um klukkan tíu í morgun en þó er mjög varasamt fyrir húsbíla og önnur ökutæki sem taka á sig mikinn vind að fara um svæðið. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni á Höfn beið talsverður fjöldi...
11.05.2017 - 10:08

Á sjötta tug gista í fjöldahjálparstöð

Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparmiðstöð í Vík í Mýrdal. Þangað getur fólk leitað sem kemst ekki leiðar sinnar þar sem vegum er lokað vegna óveðurs. Fjöldahjálparmiðstöðin var opnuð klukkan hálf níu í kvöld. Klukkan ellefu var búið að skrá 53...
10.05.2017 - 21:38

Áfram lokað undir Eyjafjöllum

Þjóðvegurinn verður áfram lokaður milli Seljalandsfoss og Víkur í kvöld, sem og frá Skeiðarársandi að Jökulsárlóni. Aðstæður voru metnar á veginum undir Eyjafjallajökul klukkan átta í kvöld og var þá ákveðið að hafa veginn áfram lokaðan. Í...
10.05.2017 - 20:14

Ferðamenn hafa stóraukið humarát á Íslandi

Humarvertíðin er að ná hámarki á Höfn í Hornafirði. Humarhalar voru áður nær allir seldir til útlanda en nú er meirihlutinn snæddur hér heima. Markaður fyrir þennan herramannsmat hefur gjörbreyst með fjölgun ferðamanna.
10.05.2017 - 19:43

Vegurinn um Öræfi líklega lokaður í allt kvöld

Fréttamenn RÚV hafa verið á ferðinni í dag um allt land til að fylgjast með veðri og færð, meðal annars á Gemlufallsheiði, Öxnadalsheiði og Egilsstöðum. Litlar líkur eru á því að þjóðvegur 1 um Öræfi verði opnaður í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá...
10.05.2017 - 16:29

Ákærður fyrir tvær nauðganir og kynferðisbrot

Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir tvær nauðganir og eitt kynferðisbrot gegn þremur konum á hóteli á Suðurlandi í febrúar síðastliðnum. Fólkið var á hótelinu vegna árshátíðar fyrirtækis sem það vinnur hjá. Í ákæru héraðssaksóknara segir að...
10.05.2017 - 15:14

Loka þjóðveginum undir Eyjafjöllum klukkan 14

Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi eitt frá Kirkubæjarklaustri að Jökulsárlóni vegna óveðurs og sandfoks og veginum undir Eyjafjöllum verður lokað klukkan tvö. Veðrið hefur náð hámarki á Vestfjörðum en það á eftir að ná hámarki með suðurströndinni.
10.05.2017 - 12:30

Lögreglan hvetur fólk til að festa niður muni

Lögreglan á Suðurlandi hvetur fólk til að festa lausa muni í görðum í austanverðum landshlutanum. Þar hefur þjóðvegi 1 verið lokað og trampólín fauk á Höfn. Innan
10.05.2017 - 11:08

Vegfarendur fylgist vel með færð á morgun

Veðurstofan varar við stormi seint í nótt á Vestfjörðum og um mestallt land á morgun. Vindhraði fer þá vel yfir tuttugu metra á sekúndu. Norðan heiða verður snjókoma til fjalla og veðurfræðingur hvetur ferðalanga til að fylgjast vel með færð.
09.05.2017 - 12:03

Kona féll í Kerinu

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi voru kallaðar út klukkan sex í kvöld vegna konu sem hafði skrikað fótur og fallið neðarlega í Kerinu í Grímsnesi.
08.05.2017 - 18:47