Suðurland

Saksóknari: Ekki of mikið lagt í málið

Sveinn Guðmundsson, verjandi Barkar Birgissonar, segir það ekki hafa komið á óvart að Hæstiréttur sýknaði Börk og Annþór Kristján Karlsson af ákæru um að hafa banað Sigurði Hólm Sigurðssyni í fangaklefa á Litla-Hrauni fyrir fimm árum. Helgi Magnús...

Tveir vildu ómerkja sýknudóm Annþórs og Barkar

Tveir af fimm dómurum Hæstaréttar sem dæmdu í máli Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar vildu ómerkja dóm Héraðsdóms Suðurlands og endurtaka munnlega sönnunarfærslu fyrir héraðsdómi. Þeir segja að myndbandsupptaka bregði upp allt...

Vörslusviptingu nautgripa á Suðurlandi aflétt

Matvælastofnun hefur aflétt vörslusviptingu á nautgripabúi á Suðurlandi, en gripið var til hennar vegna vanfóðrunar dýra og aðbúnaðar þeirra. Um mánaðamótin janúar-febrúar var ástandið metið sem svo að aðgerðir þoldu ekki bið, en áður hafði ítrekað...
08.03.2017 - 14:13

Hótaði manni lífláti eftir deilur um Þór og Tý

Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í gær karlmann í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa hótað öðrum manni lífláti eftir að deilur þeirra tveggja um íþróttafélögin Þór og Tý í Vestmannaeyjum á Facebook-síðunni Heimaklettur fóru úr böndunum.
08.03.2017 - 11:20

400 pönnukökur á dag í Hlíðarenda

Það er kvekt undir pönnunni klukkan átta á hverjum morgni í söluskálanum Hlíðarenda á Hvolsvelli, það er pönnukökupönnunni. Og ekki bara einni því pönnukökumeistararnir á Hlíðarenda baka á allt að sjö pönnum í einu þannig að það er handagangur í...
06.03.2017 - 09:37

Vonbrigði að vegaframkvæmdum sé frestað

Formaður samgöngunefndar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi gagnrýnir stjórnvöld fyrir að taka ekki mark á samgönguáætlun við gerð fjárlaga. Það séu mikil vonbrigði að enn einu sinn verði malbikun á þjóðvegi eitt um Berufjarðarbotn slegið á frest.
03.03.2017 - 08:44

Spara 200 milljónir með skertri þjónustu

Íslandspóstur telur að sparnaður af því að fækka dreifingardögum í dreifbýli nemi 200 milljónum króna árlega. Pósturinn segir beinan sparnað af aðgerðinni nema 170 milljónum króna á ári en að svigrúm til flokkunar hafi jafnframt aukist og skilað sér...
02.03.2017 - 14:43

450 milljónir í ljósleiðara

Fulltrúar fjarskiptasjóðs og 24 sveitarfélaga skrifuðu í gær undir samninga um styrki sjóðsins til sveitarfélaganna vegna ljósleiðaravæðingar í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt.
01.03.2017 - 07:27

Ekki verði sameinað nema fjármagn fylgi

Oddviti Djúpavogshrepps segir að ekkert verði af sameiningu þriggja sveitarfélaga á Suðausturlandi, nema til komi verulegur fjárstuðningur frá ríkinu. Engin vissa sé fyrir því í undirbúningi sameiningar hvort slíkt fjármagn verði til staðar.
26.02.2017 - 19:12

Ófært á Selfossi, Hellisheiði og í Þrengslum

Loka þurfti Hellisheiði og Þrengslum vegna áreksturs sem varð um fimmleytið í morgun við Draugahlíðarbrekkuna svokölluðu, þar sem vegirnir mætast. Engin slys urðu á fólki, en fannfergi er mikið og enginn kemst neitt. Heiðin, Þrengslin og Sandskeið...
26.02.2017 - 07:45

Stormur: Mikil snjókoma í kvöld og nótt

Búist er við stormi sunnantil á landinu í nótt sem færist yfir á Norður- og Austurland á morgun. Veðrinu fylgir mikil snjókoma. Sunnan- og suðvestanlands snjóar talsvert seint í kvöld og í nótt, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt upplýsingum...
25.02.2017 - 19:03

15 nýjar borholur á næstu 10 árum

Orka náttúrunnar, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, þarf að bora allt að fimmtán holur við Hellisheiðarvirkjun á næstu tíu árum til að viðhalda afkastagetu virkjunarinnar. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Samkvæmt frétt blaðsins er áætlaður...
23.02.2017 - 05:22

Fékk róandi sprautu eftir nauðgun á árshátíð

Hæstiréttur staðfesti í dag fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir spænskum karlmanni sem grunaður er um að hafa nauðgað tveimur konum og káfað á þeirri þriðju eftir árshátíð á hóteli á Suðurlandi um þar síðustu helgi. Konurnar tvær, sem maðurinn er...
22.02.2017 - 17:47

Klúður í sorpútboði kostar Árborg 24 milljónir

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt Árborg til að greiða Gámaþjónustunni rúmar 18,5 milljónir vegna sorpútboðs sem sveitarfélagið stóð fyrir árið 2011. Árborg þarf einnig að greiða allan málskostnað eða 5,5 milljónir. Þáverandi meirihluti hafnaði...

„Ekkert ósvipað og stóru vertíðarnar“

Mokveiði hefur verið á loðnumiðunum sunnan við land í þann rúma sólarhring sem liðinn er frá því loðnuveiði hófst eftir verkfall. Skipstjóri frá Vestmannaeyjum segir að útlitið á miðunum sé eins og á allra bestu loðnuvertíðum. Stærri köst hafi ekki...
21.02.2017 - 19:01