Suðurland

Ítalski ferðamaðurinn er látinn

Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi í gær, er látinn. Hann hlaut alvarlega höfuðáverka en talið er að hann hafi fallið af reiðhjóli sínu á Nesjavallavegi vestan Dyrafjalla.
23.05.2017 - 18:09

Sjaldnast ásetningsbrot í dýraverndarmálum

„Það er oftast þannig í dýraverndarmálum að þar eru ekki ásetningsbrot heldur annað sem liggur að baki eins og veikindi,“ segir Gunnar Þorkelsson héraðsdýralæknir, um vörslusviptingu sem gerð var hjá frístundabónda á Suðurlandi fyrir hálfum mánuði....
22.05.2017 - 14:26

Sólbaðsstofa óstarfhæf eftir raftruflanir

Sólbaðstofan Bronz á Egilsstöðum er nú lokuð og vísa þarf öllum viðskiptavinum frá. Héraðsmenn og nærsveitungar hafa ekki komist þar í sólbað síðan miklar rafmagnstruflanir urðu sums staðar á Suður- og Austurlandi síðasta miðvikudag.
22.05.2017 - 12:39

Sinueldar kviknuðu út frá ruslabrennum

Brunavarnir Árnessýslu voru tvívegis kallaðar út í dag til að slökkva sinuelda sem kviknuðu þegar fólk var að brenna rusl. Sverrir Haukur Grönli, varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, segir að sinueldarnir hafi ekki breiðst mjög mikið út en...
20.05.2017 - 18:17

Eftirför á miklum hraða - lögreglubíll ónýtur

Lögregla handtók í nótt ökumann sem veitt var eftirför á miklum hraða um 50 kílómetra leið frá Steingrímsstöð við Sog að mótum Kjósarskarðsvegar og Hvalfjarðarvegar. Á Facebooksíðu lögreglunnar á Suðurlandi segir að lögreglumenn við almennt...
20.05.2017 - 07:33

Baldur varð aflvana á leið til Eyja

Ferjan Baldur missti afl þegar hún var á leið frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja upp úr hádegi í dag. Bilunin varð, að talið er, í framhaldi af því að óhreinindi komust í kælikerfi skipsins sem olli því að vél þess hitnaði á leiðinni til...
19.05.2017 - 14:21

Tilkynningar um raftjón streyma inn til RARIK

Tilkynningar um tjón á raftækjum streyma inn til RARIK eftir að mjög há spenna fór inn til notenda sums staðar á Suður- og Austurlandi á miðvikudagsmorgun. Forstjóri RARIK segir að mest tjón virðist hafa orðið í kringum Kirkjubæjarklaustur. RARIK...
19.05.2017 - 12:16

Heimkomu Herjólfs seinkar

Seinkun verður á að Herjólfur komi úr slipp. Til stóð að ferjan yrði komin aftur í áætlunarsiglingar milli Eyja og Landeyjahafnar þann 21. maí en nú er ljóst að hún verður ekki komin aftur fyrr en 27. maí. Ástæðan er að viðgerð tekur lengri tíma en...
17.05.2017 - 12:10

Óljóst hvað olli rafmagnsbilunum fyrir austan

Enn er óljóst hvað olli rafmagnsbilunum á Suðaustur- og Austurlandi í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti varð bilun í flutningskerfi fyrirtækisins. Unnið sé að því að greina hana. Rafmagn er komið á aftur á helstu þéttbýlisstöðum.
17.05.2017 - 09:24

Fjórir enn á sjúkrahúsi eftir slys

Tveir af fjórum erlendum ferðamönnum, sem fluttir voru með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílslys í Vatnsdalshólum í gærkvöld, hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsinu.
16.05.2017 - 11:28

Stormur fram undir morgun

Það verður stormur undir Eyjafjöllum og í Öræfum fram á nótt, fimmtán til 25 metrar á sekúndu, og fer ekki að draga úr vindi fyrr en undir morgun. Austan- og norðaustanátt verður á landinu, víðast tíu til átján metrar á sekúndu og víða rigning. Á...
15.05.2017 - 22:33

Húsbíll fauk út af veginum við Reynisfjall

Einn slasaðist alvarlega þegar húsbíll fauk út af Suðurlandsvegi við Reynisfjall um sexleytið í dag. Sex erlendir ferðamenn voru í bílnum þegar slysið varð. Fimm sluppu óslasaðir en sá sjötti var fluttur töluvert slasaður á Landspítalann í Fossvogi...
15.05.2017 - 20:39

Borða súpu án skeiðar og þurrka sér í dúkinn

Í fljótu bragði kynni maður að halda að íslenskur matur á miðöldum hefði verið einfaldur og tilbreytingalítill en svo var ekki. Boðið hefur verið upp á miðaldakvöldverð ásamt staðarskoðun í Skálholti í nokkur ár þar sem hið rétta hefur fengið að...
19.05.2017 - 09:40

Rúður hafa brotnað í bílum - Opnað við Vík

Rétt fyrir hádegi var Þjóðvegi 1 milli Seljalandsfoss og Víkur lokað vegna hvassviðris. Rúður höfðu þá brotnaði í bílum sem áttu þar leið um. Vegurinn þar hefur nú verið opnaður aftur. Leiðin milli Jökulsárlóns og Lúmagnúps hefur hins vegar verið...
12.05.2017 - 12:34

Fjöldi ferðamanna strand við lokaðan þjóðveg 1

„Það er töluverð umferð hér fram og til baka,“ segir Guðmundur Vignir Steinsson en hann rekur Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri. Þar bíður nú nokkur fjöldi ferðamanna vegna lokunar á Þjóðvegi 1 milli Jökulsárlóns og Lómagnúps. Vegagerðin lokaði...
12.05.2017 - 10:56