Stjórnmál

Reynt að komast inn í tölvur Emmanuels Macrons

Erlendir tölvuþrjótar hafa margoft á undanförnum sólarhringum reynt að brjóta sér leið inn í tölvukerfi franska forsetaframbjóðandans Emmanuels Macrons og samstarfsfólks hans. Þetta staðhæfa starfsmenn japanska veiruvarnafyrirtækisins Trend Micro.

Málamiðlanir betri en blokkamyndun

Það er sögulegt hlutverk jafnaðarmanna að vera tilbúnir í málamiðlanir, sækja inn að miðju stjórnmálanna. Þetta sagði Árni Páll Árnason, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, á Morgunvaktinni á Rás 1. Hann varar við því að einblínt sé á blokkir,...
25.04.2017 - 13:59

Telja að nýtt hús undir Hafró skyggi á útsýnið

Eigendur fasteignar við Suðurgötu í Hafnarfirði telja að nýtt skrifstofuhúsnæði, sem á að rísa við Fornubúðir og meðal annars hýsa Hafrannsóknarstofnun, muni að miklu leyti skyggja á stórkostlegt útsýni þeirra yfir höfnina og yfir á Álftanes þar sem...
25.04.2017 - 13:55

Fyrrverandi formaður VR aðstoðar Benedikt

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ráðið Ólafíu B. Rafnsdóttur, fyrrverandi formann VR, í starf aðstoðarmanns síns. Hún tekur til starfa á þriðjudag í næstu viku, 2. maí. Ólafía er annar aðstoðarmaðurinn sem Benedikt fær....
25.04.2017 - 13:12

Ríkislögreglustjóri flutti 70 úr landi í mars

85 sóttu um alþjóðlega vernd í síðasta mánuði en þeir voru 48 í sama mánuði í fyrra. Fjöldi umsókna á fyrstu þremur mánuðum þessa árs eru sextíu prósent fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Þær voru 223 á þessu ári en 137 í fyrra. Þá flutti...
25.04.2017 - 09:42

Boðar alla öldungadeildina í Hvíta húsið

Allir 100 þingmenn öldungadeildar Bandaríkjaþings hafa verið boðaðir á upplýsingafund í Hvíta húsinu á miðvikudag, þar sem háttsettir embættismenn mun upplýsa þá um þróun mála á Kóreuskaganum. Varnarmálaráðherrann James Mattis og Rex Tillerson,...
25.04.2017 - 04:47

Ætlar gegn Kielsen í formannskosningum Siumut

Vittus Qujaukitsoq, sem í gær sagði óvænt af sér ráðherraembætti í grænlensku landsstjórninni, gerði það í mótmælaskyni við áform forsætisráðherrans um að taka af honum utanríkismálin, einn fimm málaflokka, sem hann hafði á sinni könnu. Þetta segir...
25.04.2017 - 03:15

Könnun sýnir minnkandi fylgi við sjálfstæði

Stuðningur Skota við áform Skoska þjóðarflokksins um sjálfstætt Skotland hefur minnkað mjög upp á síðkastið, ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar sem gerð var skömmu áður en Theresa May boðaði til þingkosninga í júní næstkomandi. Könnunin, sem...

Forsetaskipti fram undan í Angóla

Stjórnvöld í Angóla boðuðu í dag til kosninga 23. ágúst næstkomandi. Kjósenda bíður það verkefni að velja arftaka Eduardos dos Santos forseta, sem stjórnað hefur landinu með harðri hendi frá árinu 1979. Dos Santos er orðinn 74 ára. Hann hefur...
24.04.2017 - 20:35

Bjarni: Engar áhyggjur af samkeppnisstöðunni

Samkeppnisstaða íslenskrar ferðaþjónustu er það síðasta sem maður hefur áhyggjur af, segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Fjöldi ferðamanna á Íslandi hafi ferfaldast á fáum árum og sé á mörkum þess sem þjóðin ráði við. Hann hyggst ekki draga...
24.04.2017 - 18:20

Einvígi Macron og Le Pen

Flest bendir til þess að síðari umferð frönsku forsetakosninganna verði lítt spennandi. Fyrstu skoðanakannanir benda eindregið til þess að Evrópusinninn Emmanuel Macron leggi þjóðernissinnann Marine Le Pen með nokkrum yfirburðum.
24.04.2017 - 16:52

Frakkland: Talningu atkvæða lokið

Talningu atkvæða eftir fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi lauk síðdegis. Emmanuel Macron sigraði, eins og áður hefur komið fram. Hann hlaut 24,1 prósent atkvæðanna. Marine Le Pen hlaut næstflest atkvæði, 21,3 prósent. Þau tvö keppa því um...

Forstjóri Icelandair harðorður í garð ráðherra

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group sem er stærsta fyrirtækið á Íslandi, segir að ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna vera tekna að illa athuguðu máli. Röksemdafærslan fyrir henni sé auk þess...
24.04.2017 - 16:39

Óttarr Proppé skammaður fyrir loðin svör

Þingmenn stjórnarandstöðunnar skömmuðu Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, fyrir loðin svör um starfsemi Klíníkurinnar og deiluna milli ráðuneytisins og embætti landlæknis um hvort ráðherra þurfi að gefa leyfi fyrir þeirri starfsemi eða ekki....
24.04.2017 - 15:53

Ekkert náttúruminjasafn á fjármálaáætlun

Ekki á að byggja hús undir Náttúruminjasafn Íslands næstu fimm árin, samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Það er þvert á samþykkt Alþingis rétt fyrir kosningar.
24.04.2017 - 15:31