Stjórnmál

Khan biður íbúa Lundúna um að halda ró sinni

Sadiq Khan, borgarstjóri í Lundúnum, biður íbúa Lundúna um að halda ró sinni en vera um leið vakand og tilkynna allt grunsamlegt til lögreglu. Íbúar höfuðborgarinnar verði varir við fleiri lögreglumenn á götum borgarinnar eftir að hæsta...
23.05.2017 - 23:28

„Aleinn, yfirgefinn á sviðinu á evrubolnum“

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé í uppnámi og best væri fyrir forsætisráðherra að rjúfa þing og boða til kosninga. Steingrímur vitnaði í grein í Morgunblaðinu þar sem segir að...
23.05.2017 - 16:24

Þarf „róttækar lausnir“ varðandi krónuna

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að hækkun virðisaukaskattsins á ferðaþjónustufyrirtæki eiga meðal annars að sporna við styrkingu krónunnar. Hann er ekki hrifinn af hugmyndinni um komugjöld og telur þau vera hinn eina sanna...
22.05.2017 - 20:27

Ekki vanhæfur vegna vinskapar á golfvellinum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru þriggja íbúa við Hamarsbraut og Hellubraut í Hafnarfirði. Íbúarnir kröfðust þess að breyting á deiliskipulagi vegna lóðanna Hellubraut 5 til 7 sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í...

„Troðið ofan í fólk með smjöri og kartöflum“

Fulltrúar stjórnarandstöðunnar gagrýndu hvernig staðið var að breytingum á umdeildu áfengisfrumvarpi og að aðrar þingnefndir skyldu ekki hafa fengið tækifæri til að skila nefndaráliti þrátt fyrir að óskað hefði verið eftir því. Sumar nefndir hefðu...
22.05.2017 - 15:39

Trump: Fágætt tækifæri til að koma á friði

Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í morgun til Ísraels. Hann segir það markmið sitt að koma friðarviðræðum Ísraela og Palestínumanna af stað að nýju. Ísraelsstjórn samþykkti í morgun aðgerðir til þess að liðka fyrir að friðarviðræður geti hafist að...

Tryggja verði sambærileg kjör í kjölfar Brexit

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir  að það sé forgangsmál í ráðuneyti hans að tryggja Íslendingum og íslenskum fyrirtækjum sambærileg kjör eða betri gagnvart Bretlandi í kjölfar Brexit, útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
22.05.2017 - 11:09

Íhugar formannsframboð

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að ekki sé tímabært að gefa upp hvort hún gefur kost á sér til formanns á flokksþingi eftir níu mánuði. Hún segir enga forystukrísu í flokknum. 
22.05.2017 - 10:36

Krónan styrkst enn meira „en maður óttaðist“

Sterkt gengi krónunnar er farið að ógna íslenskum fyrirtækjum og þar með störfum, segir Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra. Krónan er sterkari en hún hefur verið í rúman áratug. Gengi krónunnar hefur hækkað stöðugt síðustu vikur,...
22.05.2017 - 06:45

Stendur við hækkun á ferðaþjónustuna

Komugjald þyrfti að verða sex til sjö þúsund krónur til að veg upp á móti því að hætt yrði við hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna segir fjármálaráðherra. Samtök ferðaþjónustunnar segja fjölda erlendra ferðamanna ofmetinn.
21.05.2017 - 18:10

Kallað eftir skýrari framsetningu

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis telur að verulega skorti upp á að nefndin geti rækt hlutverk sitt í breyttu umhverfi opinberra fjármála. Til þess sé stoðkerfi þingsins ekki nógu öflugt. Þetta kemur fram í nefndaráliti meirihluta fjárlaganefndar...
21.05.2017 - 16:01

Umbótasinnar náðu völdum í Teheran

Umbótasinnar tryggðu sér öll sætin, 21 talsins, í borgarstjórn Teheran, höfuðborg Írans, í kosningum í síðustu viku. Íhaldsmenn höfðu farið með stjórn borgarinnar síðastliðin fjórtán ár. Hassan Rouhani, sem þykir hófsamur og umbótasinnaður, náði og...
21.05.2017 - 14:14

Ekki hægt að ana að breytingum

Ríkisstjórnin mun skoða tillögur meirihluta fjármálanefndar um komugjöld og að fresta því að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna, segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála. Komugjöld og hækkun virðisaukaskatts fari þó ekki...
21.05.2017 - 12:26

Sigmundur Davíð metur stöðuna fyrir flokksþing

„Það er að minnsta kosti ekki hægt að halda því fram eftir þennan fund að það sé bara einhver afmarkaður minnihluti flokksmanna sem er ósáttur við stöðuna. Það er öðru nær,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og fyrrverandi formaður...
20.05.2017 - 17:30

Vilja halda flokksþing Framsóknar í janúar

Vorfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins samþykkti síðdegis að haldið verði flokksþing í janúar á næsta ári. Á flokksþingi er kosið í æðstu embætti flokksins. Formlega er það haustfundur miðstjórnar sem getur tekið ákvörðun um flokksþing þannig að...
20.05.2017 - 17:00