Stjórnmál

Þjóðernishyggja lifir ágætis lífi hér á landi

Þjóðernishyggja hefur verið mun viðurkenndari í hefðbundnum íslenskum stjórnmálaflokkum en víðast annars staðar í Evrópu. Þess vegna hefur sérstökum þjóðernisfylkingum gengið verr að ná fótfestu hér á landi en annars staðar. Þetta segir prófessor í...
22.06.2017 - 20:24

Seðlabankinn ræður hvaða seðlar eru prentaðir

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi starfsmaður hjá Seðlabankanum, segir að tillaga um hvort hætt verði með 10 þúsund króna seðilinn og síðan 5 þúsund króna seðilinn sé Seðlabankans, ekki fjármálaráðherra. „Já, það...
22.06.2017 - 18:49

Hryðjuverkamenn nota Ísland sem þvottastöð

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að dæmi séu um að hryðjuverkamenn hafi flutt peninga til Íslands í þeim tilgangi að þvætta þá hér, áður en þeir eru notaðir til að kaupa vopn. Þetta sagði Benedikt í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 í umræðum um...
22.06.2017 - 18:06

Vildu ekki að umdeild tillaga yrði auglýst

Umhverfis-og skipulagsráðs Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa umdeilda breytingu á deiliskipulagi vegna nýbyggingar sem á að rísa á lóð Gamla garðs við Hringbraut en Minjastofnun hefur gagnrýnt tillöguna. Fulltrúar...
22.06.2017 - 16:11

Segir galið að taka seðla úr umferð

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir galið að banna fólki að stunda viðskipti sín á milli með peningaseðlum. Besta ráðið við skattsvikum sé að hafa skatta lága og skattkerfið gegnsætt og skilvirkt.
22.06.2017 - 14:23

„Nú förum við í stríð við skattsvikarana“

Ríkissjóður verður af milljörðum árlega vegna óeðlilegrar verðlagningar í viðskiptum tengdra félaga. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, lýsir yfir stríði gegn skattvikum og ætlar að draga úr notkun reiðufjár.
22.06.2017 - 12:24

Stone þykir taka á Pútín með silkihönskum

Bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime sýnir um þessar mundir 4ra þátta viðtalsmynd bandaríska leikstjórans Oliver Stone við Vladimir Pútín Rússlandsforseta.
21.06.2017 - 21:55

Hyggst stækka friðlandið í Þjórsárverum

Umhverfisráðherra stefnir að því að stækka friðlandið í Þjórsárverum umtalsvert og fullyrðir að það hafi ekki áhrif á virkjanakosti.
21.06.2017 - 21:45

Knatthús klufu meirihlutann í Hafnarfirði

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar felldi í dag tillögu um að byggja tvö knatthús í bænum fyrir á annan milljarð króna. Sjálfstæðismenn lögðu tillöguna fram en bæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar, sem myndar meirihluta með Sjálfstæðisflokknum, studdu hana ekki.
21.06.2017 - 21:21

Kaupir St. Jósefsspítala á 100 milljónir

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt að kaupa 85 prósenta hlut ríkissjóðs í St. Jósefsspítala á 100 milljónir. Bærinn skuldbindur sig til reka almannaþjónustu í húsinu í 15 ár frá undirritun samnings en sérstökum starfshóp verður falið að skoða...
21.06.2017 - 17:35

Franskir ráðherrar segja af sér

Francois Bayrou, dómsmálaráðherra Frakklands, lagði í dag fram afsagnarbeiðni sína. Hann er formaður miðjuflokksins MoDem sem verður í samstarfi við flokk Emmanuels Macrons forseta. Flokkurinn á yfir höfði sér rannsókn vegna ásakana um að hafa notað...
21.06.2017 - 08:50

Handel hafði betur í Georgíu

Karen Handel, frambjóðandi Repúblikana, hlýtur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd sjötta kjördæmis Georgíuríkis eftir harða kosningabaráttu við Jon Ossoff, frambjóðanda Demókrata. Handel hlaut tæp 53 prósent atkvæða gegn rúmum 47...
21.06.2017 - 03:10

Íslendingum að þakka að ráðið hittist á ný

Sigmar Gabriel utanríkisráðherra Þýskalands segir það mikinn árangur Íslendinga að það hafi tekist að halda fund utanríkisráðherra aðildarríkja Eystrasaltsráðsins í Reykjavík í dag í fyrsta skipti í fjögur ár vegna Úkraíunudeilunndar. Hann vonast...
20.06.2017 - 20:52

Fundur utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins

Utanríkisráðherrar aðildarríkja Eystrasaltsráðsins hafa fundað í Hörpu í dag til að marka lok formennsku Íslands í ráðinu frá 2016 til 2017. Á meðal fundarefna eru framtíð svæðisins, almannavarnir og samstarf um rannsóknir og nýsköpun. Að fundinum...
20.06.2017 - 17:58

Varnarmálaráðherra Frakklands segir af sér

Sylvie Goulard, varnarmálaráðherra Frakklands, sagði í dag af sér embætti. Hún er í miðflokknum MoDem sem styður flokk Marcons forseta. Goulard var þingmaður á Evrópuþinginu fyrir flokkinn áður en hún varð ráðherra í stjórn Macrons. Hún á yfir höfði...
20.06.2017 - 09:22