Stjórnmál

Fylgjast með hvort farið sé á svig við lög

Forsætisráðherra segir ekki óeðlilegt að bankastarfsmenn geti fengið arð vegna áhættufjárfestinga og hlutabréfakaupa í bankanum. Hann segir þó rétt að fylgjast með því hvort farið sé á svig við lög um bónusa.
24.03.2017 - 14:40

Áfram deilt um fundartíma í bæjarráði Kópavogs

Áfram er rifist um breyttan fundartíma í bæjarráði Kópavogs. Minnihlutinn hefur haldið því fram að honum hafi verið breytt til að koma til móts við formann bæjarráðs, Theódóru Þorsteinsdóttur sem einnig er þingmaður Bjartrar framtíðar....
24.03.2017 - 09:06

Bankaráð krafðist þess að Már tjáði sig minna

Bankaráð Seðlabanka Íslands bókaði á fundi sínum 10. mars í fyrra að Már Guðmundsson seðlabankastjóri skyldi halda sig til hlés í umræðu um mál sem bankinn væri með í vinnslu. Tilefnið var ummæli Más um rannsókn Seðlabankans á meintum brotum...
24.03.2017 - 08:29

Eykur gagnsæi en upplýsinga þörf

Það eykur gagnsæi í söluferli Arion banka að vogunarsjóðirnir sem ætla að kaupa hlut í honum fari fram á samþykki Fjármálaeftirlitsins sem virkir eigendur, segir Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Hún segir þó mikilvægt að varpa...
24.03.2017 - 07:48

Krefst atkvæðagreiðslu um tryggingakerfið

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur sett Repúblikönum í fulltrúadeild þingsins stólinn fyrir dyrnar eftir að þeir frestuðu atkvæðagreiðslu um lagabálk um víðtækar breytingar á heilbrigðistryggingakerfi landsins í gærkvöld. Krefst hann þess að...
24.03.2017 - 06:20

Fillon sakar Hollande um vélabrögð

Francois Fillon, frambjóðandi frambjóðandi íhaldsmanna í yfirvofandi forsetakosningum í Frakklandi, sakar nafna sinn, sósíalistann Hollande, Frakklandsforseta, um að hafa skipulagt leka á dómsskjölum til fjölmiðla, í því skyni að sverta áður...

Bakhjarl ólöglegs landnáms sendiherra í Ísrael

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær skipun Davids Friedmans, strangtrúaðs gyðings og þekkts stuðningsmanns ólöglegra landtökubyggða gyðinga á Vesturbakkanum og Jerúsalem, í embætti sendiherra Bandaríkjanna í Ísrael. Friedman er...

Ágreiningur um innflytjendamál eykst í Kanada

Justin Trudeau, forsætisráðherra í Kanada opnaði faðminn í byrjun árs og sagði að Kanadamenn byðu þá sem flýja ofsóknir, ógnir og stríð velkomna. Þetta sagði hann á Twitter í byrjun árs eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um umdeilt...
23.03.2017 - 17:00

Leggja fram tillögu um borgaralaun

Halldóra Mogensen og átta aðrir þingmenn Pírata hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi um borgaralaun.
23.03.2017 - 16:49

„Þyngra en tárum taki“

Það er þyngra en tárum taki hvernig mál hafa skipast varðandi samgönguáætlun Alþingis, sagði þingmaður Vinstri grænna á Alþingi í dag. Samgönguráðherra gerir sér vonir um viðbótarfjármagn, bæði á þessu ári og í ríkisfjármálaáætlun. 
23.03.2017 - 16:10

Umræðu um þjóðaratkvæðagreiðslu frestað

Skoska þingið hefur frestað því til næsta þriðjudags að greiða atkvæði um tillögu Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra, um að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um að Skotland verði sjálfstætt ríki. Þetta er gert í virðingarskyni við breska þingið....
23.03.2017 - 13:39

Óttarr: Enginn nýr samningur við Klíníkina

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra vísaði á bug á Alþingi í morgun þeim orðrómi að búið væri að skrifa undir leyfi til Klíníkurinnar um sjúkrahúsrekstur, það sé heldur ekki í farvatninu og standi ekki til umfram þá samninga sem nú þegar séu í gildi....
23.03.2017 - 11:13

Ráðuneytum fjölgar úr átta í níu

Samþykkt var á Alþingi í gær þingsályktunartillaga Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Í tillögunni felst að innanríkisráðuneytið verði að tveimur ráðuneytum, dómsmálaráðuneyti annars vegar og...
23.03.2017 - 06:45

Nató heldur ekki bókhald yfir gamlar skuldir

Atlantshafsbandalagið, Nató, heldur ekki bókhald yfir gamlar skuldir aðildarríkjanna, sagði Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna þegar hann sat fyrir svörum á fundi varnarmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings í gær, nokkrum dögum eftir...
23.03.2017 - 05:52

Fylgishrun hjá Bjartri framtíð og Viðreisn

Hvorki Björt Framtíð né Viðreisn kæmu manni á þing ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis, sem birt er í Fréttablaðinu í dag. Samkvæmt könnuninni, sem gerð var 20. og 21. mars, fengi Björt framtíð 3,8...
23.03.2017 - 04:18