Stjórnmál

Skattur af skammtímaleigu 20%

Tekjur af útleigu á fasteignum til skammtímaleigu verða skattlagðar sem fjármagnstekjur eftir samþykkt nýrra laga á Alþingi í byrjun mánaðar. Þær bera því 20% skatt. Áður var loku ekki fyrir það skotið að tekjurnar yrðu skattlagðar sem tekjur...
20.06.2017 - 09:15

Fær tvo sólarhringa til að mynda stjórn

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, fól í kvöld Edouard Philippe, núverandi forsætisráðherra, að mynda nýja ríkisstjórn landsins.
19.06.2017 - 20:40

11 utanríkisráðherrar hittast í Hörpu á morgun

Utanríkisráðherrar Þýskalands, Póllands, Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs, Eistlands, Lettlands og Íslands auk varautanríkisráðherra Rússlands, Litháens og Finnlands koma saman í Hörpu á morgun til að ræða samstarf innan Eystrasaltsráðsins. Fundurinn er...
19.06.2017 - 12:33

Dagur hyggst bjóða sig fram aftur

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hyggst bjóða sig fram í sveitastjórnarkosningum á næsta ári.
19.06.2017 - 10:03

Út með þá gömlu, inn með þá nýju - og konur

Þrír af hverjum fjórum fulltrúum á nýkjörnu þingi Frakklands hafa aldrei áður setið á þingi og konur hafa heldur aldrei verið jafn margar á frönsku löggjafarsamkundunni og þær nú, eða 223 talsins. Kjörsókn var hins vegar minni en dæmi eru um í sögu...
19.06.2017 - 05:55

Bylting í frönskum stjórnmálum

Kosningabandalag flokks Emmanuels Macrons, En Marche, og Lýðræðishreyfingarinnar, sem einnig er miðjuflokkur, hefur tryggt sér 341 af 577 þingsætum. Bandalag hægri flokka, með Repúblikana í forystu, á 135 þingsæti vís en Sósíalistar og...
18.06.2017 - 23:47

Flokki Macrons spáð yfirburðasigri

Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Frakklandi, þar sem seinni umferð þingkosninga fer fram í dag. Allt bendir til þess að ársgamall flokkur nýkjörins Frakklandsforseta vinni yfirburðasigur. Skoðanakannanir benda til þess að allt að þrír af hverjum...
18.06.2017 - 07:24

Kúbustjórn fordæmir fjandsamleg ummæli Trumps

Kúbustjórn sendi frá sér yfirlýsingu á föstudagskvöld, þar sem „fjandsamleg orðræða" Donalds Trumps Bandaríkjaforseta er harðlega fordæmd. Vilji stjórnvalda í Havana til að halda áfram viðræðum og samstarfi við Bandaríkjastjórn á vinsamlegum...
17.06.2017 - 02:55

Bjarni: Mál Roberts fékk hefðbundna meðferð

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra var starfandi dómsmálaráðherra þegar Robert Downey, sem áður hét Róbert Árni Hreiðarsson, fékk uppreist æru í september síðastliðnum. Hann segist ekki hafa átt aðkomu að málinu. „Nei, ég tók við niðurstöðu úr...
16.06.2017 - 15:41

Efla þarf upplýsingagjöf og ytra eftirlit

Efla þarf upplýsingagjöf um vopnaburð lögreglu. Þetta var samdóma álit á fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis í morgun. Þá voru ræddar hugmyndir um að efla ytra eftirlit með lögreglunni. „Án þess að hafa upplýsingar um það sem liggur mati...
16.06.2017 - 13:59

Fáum of lítið greitt fyrir þorskinn

„Það er skrýtið, þegar við erum með villtan þorsk, gæðaframleiðslu, einstaklega vel unninn og verkaðan hér heima, að við skulum fá tvisvar til þrisvar sinnum minna hingað heim heldur en Norðmenn eru að fá fyrir eldislaxinn! Mér finnst þetta vera...
16.06.2017 - 11:15

Mike Pence ræður sér lögmann

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hefur ráðið sér lögmann vegna rannsóknar á hugsanlegum tengslum Donalds Trumps og starfsfólks hans við Rússa í kosningabaráttunni í nóvember.
15.06.2017 - 22:51

Brexit-hagsmunagæslan kostar vinnu og mikið fé

Mikil vinna er fram undan við hagsmunagæslu Íslendinga vegna Brexit enda Bretland gríðarmikilvægur markaður fyrir íslenskar vörur, ekki síst sjávarafurðir. Framkvæmdastjóri SFS segir undirbúninginn skipta öllu máli.
15.06.2017 - 19:10

Le Pen feðginin svipt þinghelgi

Evrópuþingið samþykkti í dag að svipta Marine Le Pen vegna máls sem stendur til að höfða á hendur henni fyrir ærumeiðingar. Christian Estrosi, borgarstjóri í Nice í Frakklandi, hyggst sækja þingkonuna til saka fyrir fullyrðingar sem hún setti fram í...
15.06.2017 - 13:54

„Risastór áskorun fyrir Ísland“

Brexit er risastór áskorun fyrir Ísland segir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Mikil vinna er hafin innan stjórnsýslunnar við að greina þau áhrif sem útganga Bretlands úr ESB gæti haft á íslenska hagsmuni.
15.06.2017 - 12:51