Stjórnmál

Fjármálaráðherra vill kasta krónunni

„Nú er kominn tíminn til þess að ýta gömlum kreddum til hliðar og þora að marka leið stöðugleika þar sem hagsmunir almennings og fyrirtækja fara saman.“ Svo skrifar Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra í aðsendri grein í Fréttablaðinu í morgun þar...
20.07.2017 - 04:46

Hluti neyðarlaga mögulega varanlegur

Öldungadeild franska þingsins samþykkti umdeild lög í kvöld. Amnesty og Mannréttindavaktin segja lögin harðneskjuleg en innanríkisráðherra segir þau nauðsynleg til þess að verjast sífelldri hryðjuverkaógn.
19.07.2017 - 01:44

„Það er þjóðarskömm að skattleggja fátækt“

Fjölmennur fundur gegn fátækt og óréttlæti var haldinn í Háskólabíó á laugardaginn síðasta. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var helsti hvatamaður sumarþings Flokks fólksins og setti það. Margir þekktir baráttumenn fyrir bættum kjörum...
18.07.2017 - 11:40

ESB setur hömlur á sölu gúmbáta til Líbíu

Evrópusambandið hefur ákveðið að setja miklar skorður við sölu á gúmbátum og utanborðsmótorum til Líbíu. Markmiðið er að gera smyglurum erfiðara um vik að senda flótta- og förufólk í hættuför út á Miðjarðarhafið, frá Líbíuströndum yfir til Evrópu....

Rifta ekki kjarnorkusamningi við Íran í bráð

Stjórnvöld í Washington munu ekki rifta kjarnorkusamningnum sem Bandaríkin og fleiri ríki gerðu við Írana fyrir tveimur árum. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ítrekað lýst yfir vilja sínum til að rifta samningnum, sem hann segir arfaslæman. Er...
18.07.2017 - 05:25

Afnám Obamacare dregst líklega lengi enn

Líkurnar á að Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, fái nýja heilbrigðislöggjöf Trump-stjórnarinnar samþykkta í bráð fara þverrandi. Á mánudag lýstu tveir öldungadeildarþingmenn Repúblikana því yfir, að þeir væru...
18.07.2017 - 02:58

Furstadæmin sökuð um vélabrögð gagnvart Katar

Stjórnvöld í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum (SAF) eða aðilar á þeirra vegum stóðu að innbrotum í tölvukerfi opinberra fjölmiðla og samfélagsmiðla í Katar, í því skyni að birta þar uppskálduð ummæli, eignuð emírnum í Katar, sem þóttu líkleg til að...
17.07.2017 - 06:50

Enn dregst afnám Obamacare

Atkvæðagreiðslu í öldungadeild Bandaríkjaþings um nýja heilbrigðis- og tryggingalöggjöf í stað Obamacare hefur enn verið frestað. Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeildinni, staðfesti þetta síðdegis í gær. Ætlunin var að taka...
16.07.2017 - 06:49

Frakkar styðja Katara og bjóða aðstoð

Frakkar kalla eftir afnámi allra hafta og refsiaðgerða gagnvart Katar og katörskum einstaklingum og fyrirtækjum þegar í stað. Jean-Yves Le Drian, utanríkisráðherra Frakklands, heimsótti Doha, höfuðborg Katars í gær, og hitti þar meðal annars...
16.07.2017 - 03:06

Erdogan boðar dauðarefsingu og fangabúninga

Í ræðu sem Tyrklandsforseti hélt í kvöld undirstrikaði hann vilja sinn til að innleiða dauðarefsingu í landinu á ný og lagði til að fangar yrðu framvegis íklæddir sérstökum fangabúningum eins og þeim, sem tíðkast í Guantanamo. Recep Tayip Erdogan...
15.07.2017 - 23:21

Castro: Trump getur ekki spillt byltingunni

Raul Castro, forseti Kúbu, fordæmdi í gær það sem hann kallaði „gamaldags og fjandsamlega orðræðu" Donalds Trumps í garð Kúbu og kúbverskra stjórnvalda og harmaði að hann skuli hafa horfið aftur til þeirra átakastjórnmála, sem hefðu „mistekist...
15.07.2017 - 06:43

Fyrrum njósnari Rússa á fundi Trumps yngri

Fyrrverandi njósnari úr röðum leyniþjónustu rússneska hersins var á fundinum sem Donald Trump yngri og fleiri nánir ráðgjafar föður hans áttu með rússneskum lögfræðingi í fyrrasumar í von um leynilegar og skaðlegar upplýsingar um Hillary Clinton....
15.07.2017 - 05:42

Jammeh grunaður um milljarða þjófnað

Adama Barrow, Gambíuforseti, hefur skipað rannsóknarnefnd til að fara í saumana á fjármálum forvera síns á forsetastóli, Yahya Jammeh. Jammeh er sakaður um að hafa dregið sér stórfé úr sameiginlegum sjóðum landsmanna áður en hann flúði land fyrr á...
15.07.2017 - 05:25

Nálægðin oft mikilvæg í barnaverndarmálum

Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í fjölskyldu- og erfðarétti við lagadeild Háskóla Íslands, segir í mörgum tilvikum mikilvægt að hafa starf barnaverndarnefnda í nærumhverfi. Nýlegur dómur bendir til að barnaverndaryfirvöld hafi hætt athugun á máli...
14.07.2017 - 12:31

Vill fá St.Jósefsspítala undir legudeild BUGL

Landspítalinn hefur sent Hafnarfjarðarbæ erindi þar sem óskað er eftir afnotum af hluta St. Jósefsspítala fyrir legudeild barna-og unglingageðdeildarinnar - BUGL - í eitt ár. Til stendur að ráðast í viðgerðir á legudeild BUGL við Dalbraut og telur...
14.07.2017 - 11:13