Stjórnmál

Áfengisfrumvarpið - ruddaskapur í meirihluta

Eygló Harðardóttir þingmaður Framsóknarflokksins er æf yfir framgangi meirihluta Allsherjar- og menntamálanefndar sem hafi rifið áfengisfrumvarpið út úr nefndinni í gær. Það sé gífurlega ruddaleg framkoma því miklar breytingar hafi verið gerðar á...
20.05.2017 - 12:23

Neitar öllum stuðningi við stjórnina

Framsóknarflokkurinn mun ekki undir neinum kringumstæðum taka þátt í eða styðja núverandi ríkisstjórn, sagði Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, á miðstjórnarfundi flokksins fyrir hádegi. Hún segir að fyrr verði boðað til kosninga...
20.05.2017 - 11:52

Sigurður Ingi: Við hvern á að segja „sorrí“?

Það vantar meiri samstöðu í þingflokki Framsóknarflokksins, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður flokksins, í ræðu sinni á miðstjórnarfundi flokksins í morgun. Hann gagnrýndi þá sem hafa sett sig upp á móti forystu flokksins sem kosin var á...
20.05.2017 - 11:05

Íran: Rouhani sigraði með yfirburðum

Hassan Rouhani, forseti Írans, var endurkjörinn með yfirburðum í forsetakosningum í gær. Þegar nánast öll atkvæði höfðu verið talinn hafði Rouhani hlotið tæplega 58 prósent atkvæðanna og var lýstur sigurvegari. Ljóst er því að ekki þarf að greiða...
20.05.2017 - 09:13

Bandaríkjaforseti í Sádi-Arabíu - myndskeið

Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í dag til Riyadh í Sádi-Arabíu í sinni fyrstu ferð út fyrir landsteinana eftir að hann tók við forsetaembættinu. Salman konungur tók á móti Trump og eiginkonu hans á flugvellinum. Forsetarnir ræða saman í dag og á...
20.05.2017 - 08:11

Rouhani með afgerandi forystu í Íran

Hassan Rouhani Íransforseti er með afgerandi forystu á helsta keppinaut sinn í forsetakosningunum sem fram fóru í gær og virðist næsta öruggur með endurkjör. Búið er að telja meira en helming greiddra atkvæða, eða 25,9 milljónir. Af þeim hefur...
20.05.2017 - 06:31
Erlent · Asía · Íran · Stjórnmál

Comey mun vitna um meint afskipti Rússa

James Comey, sem Donald Trump rak úr forstjórastöðu bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á dögunum, mun bera vitni á opnum fundi leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings á næstu vikum. Efni fundarins eru meint afskipti Rússa af...
19.05.2017 - 23:52

Embættismaður Hvíta hússins til rannsóknar

Háttsettur starfsmaður í Hvíta húsinu er meðal þeirra sem rannsókn á tengslum fylgismanna Donalds Trumps við Rússa beinist að. Þetta herma heimildir bandaríska dagblaðsins Washington Post. Þetta er sagt til marks um að rannsóknin sé farin að snerta...
19.05.2017 - 22:56

Áslaug: Jákvætt að skoða sameiningu

Það er jákvætt að litið sé á sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautaskólans við Ármúla segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. Nefndin átti í dag langan fund með menntamálaráðherra og skólameisturum...
19.05.2017 - 21:43

Segir galið að selja mannvirki á flugvellinum

Ef fresta á áformum um hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustu er ljóst að fjármálaáætlun er vanfjármögnuð. Þetta segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna í fjárlaganefnd. Hún segir galið ef meirihlutinn ætli að selja mannvirkin...
19.05.2017 - 21:35

Búist við hörðum umræðum á Framsóknarfundi

Framsóknarflokkurinn heldur miðstjórnarfund í Reykjavík á morgun. Þetta er fyrsti stóri fundurinn innan flokksins síðan sögulegt flokksþing var haldið rétt fyrir alþingiskosningar í haust þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson felldi sitjandi formann...
19.05.2017 - 17:12

Versta meðferð sögunnar á stjórnmálamanni?

Donald Trump virðist dag frá degi koma sér í enn meiri vandræði eftir að hann rak yfirmann FBI, James Comey, úr starfi á dögunum. Forsetinn kvartar sáran undan fjölmiðlum þar vestra og segir að enginn stjórnmálamaður í sögunni hafi fengið verri...
19.05.2017 - 15:05

Vonast eftir sáttum á miðstjórnarfundinum

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir engan málefnaágreining innan flokksins en að það skorti samstöðu innan þingflokksins. Hann hyggst áfram gefa kost á sér til formennsku og telur sig hafa stuðning varaformanns flokksins.
19.05.2017 - 08:19

Vaxandi fylgi við Macron og En Marche

Emmanuel Macron, nýkjörnum Frakklandsforseta, gengur ágætlega að fá kjósendur til fylgis við sig og ríkisstjórn sína, sem hann kynnti til sögunnar á dögunum. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hyggjast um 32% franskra kjósenda að greiða tiltölulega...
19.05.2017 - 06:56

Önnur Hvalfjarðargöng í náinni framtíð

Engar ákvarðanir hafa verið teknar um hvort áfram verði rukkað inn í Hvalfjarðargöng eftir að þeim hefur verið skilað til ríkisins. Starfshópur um framkvæmdir á stofnbrautum frá höfuðborgarsvæðinu hefur þetta meðal annars til umræðu.  
19.05.2017 - 06:29