Stjórnmál

Kosið hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi

Stjórn kjördæmisráðs framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi leggur til að kosið verði um fimm efstu sæti á framboðslista fyrir Alþingiskosningarnar.

Þýskaland: Merkel virðist örugg um sigur

Kjörstaðir í Þýskalandi voru opnaðir klukkan sex í morgun. Kosið er til Sambandsþings í dag. 61,5 milljónir manna eru á kjörskrá. Skoðanakannanir að undanförnu benda til þess að flokkur þjóðernissinna, Annar valkostur fyrir Þýskaland, AFD, verði...

Ákvörðun Sigmundar kemur Sigurði ekki á óvart

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að það komi sér ekki á óvart að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður flokksins, hafi ákveðið að segja skilið við flokkinn. Þetta sé í takt við störf og yfirlýsingar...

Sigmundur fer úr Framsókn í nýtt stjórnmálaafl

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér í framboð fyrir flokkinn í komandi kosningum. Þess í stað ætlar hann að mynda nýtt stjórnmálaafl.
24.09.2017 - 11:48

Íþróttastjörnur taka Donald Trump til bæna

NBA-stjörnurnar LeBron James og Stephen Curry ásamt NFL-leikmanninum LeSean McCoy eru í hópi þeirra íþróttamanna sem hafa gagnrýnt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. á fjöldasamkomu á föstudag. Trump sagði á fjöldasamkomunni að liðin í bandarísku...
24.09.2017 - 10:54
Mynd með færslu

Silfrið

Í Silfrinu í dag verða Helga Vala Helgadóttir lögmaður, Friðjón Friðjónsson almannatengill, Þórður Snær Júlíusson ritstjóri og blaðamaðurinn Sigurjón M. Egilsson í vettvangi dagsins.
24.09.2017 - 10:19

Þjóðverjar kjósa til þings

Kjörstaðir í Þýskalandi voru opnaðir klukkan sex í morgun að íslenskum tíma, en þingkosningar fara fram þar í landi í dag. Skoðanakannanir benda til þess að Kristilegir demókratar og systurflokkur þeirra í Bæjaralandi fái á bilinu 34 - 36 prósent...

Hvorugur stóru flokkanna náði meirihluta

Hvorugum stóru flokkanna tveggja á Nýja Sjálandi tókst að tryggja sér meirihluta þingsæta í kosningunum í gær. Leiðtogar beggja flokka bera nú víurnar í formann þjóðernisflokksins New Zealand First (NZF), sem gæti ráðið úrslitum um hvoru megin...
24.09.2017 - 01:57

Enn harðnar Kóreudeilan

Bandarískar sprengju- og orustuþotur flugu í dag lengra norður með austurströnd Norður-Kóreu en nokkru sinni á þessari öld, segir í tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu sagði á allsherjarþingi Sameinuðu...
23.09.2017 - 22:48

Sósíalistaflokkurinn býður ekki fram

Sósíalistaflokkur Íslands ætlar ekki að bjóða fram í alþingiskosningum 28. október næstkomandi. Í tilkynningu frá flokknum segir að hann muni halda áfram uppbyggingu fjöldahreyfingar sem í framtíðinni beiti sér innan verkalýðshreyfingarinnar, í...
23.09.2017 - 20:31

Segir heilbrigðismál vera forgangsmál

Formaður Sjálfstæðisflokksins segir heilbrigðiskerfið eitt af forgangsmálum í kosningabaráttunni. Hækka eigi frítekjumark ellilífeyrisþega í hundrað þúsund krónur, kjör öryrkja verði bætt og unnið að metnaðarfullum markmiðum í loftslagsmálum.
23.09.2017 - 20:30

„Nöfn sem eiga eftir að vekja athygli“

Björn Ingi Hrafnsson kveðst hafa átt samtal við fjölda fólks, bæði innan sem utan flokka, sem lýst hefur yfir áhyggjum af stöðunni í íslenskum stjórnmálum. Hann vinnur nú að stofnun Samvinnuflokksins en kveðst ekki á leið í framboð en að á listum...
23.09.2017 - 18:51

Oddvitaslagur í Norðvestur hjá Framsókn

Það stefnir í oddvitabaráttu hjá framsóknarmönnum í Norðvesturkjördæmi því Ásmundur Einar Daðason tilkynnti á kjördæmisþingi í dag að hann byði sig fram á móti oddvitanum og alþingismanninum Gunnari Braga Sveinssyni.

Stofnun Samvinnuflokksins í undirbúningi

Björn Ingi Hrafnsson, fyrrum stjórnarformaður og útgefandi Pressunnar, er skráður rétthafi lénsins samvinnuflokkurinn.is. Hann kveðst þó ekki vera á leið í framboð. Greint er frá þessu á Vísi.
23.09.2017 - 16:41

Framsóknarmenn í Kópavogi skora á Willum

Framsóknarmenn í Kópavogi skoruðu í morgun á Willum Þór Þórsson, fyrrverandi þingmann flokksins, að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Annar fyrrverandi þingmaður flokksins, Kristinn H....
23.09.2017 - 13:23