Skútustaðahreppur

Viðtal: Fjármögnun ríkisins forsenda umbóta

Sveitarfélagið Skútustaðahreppur og 15 rekstraraðilar í Mývatnssveit hafa sent fimm ára umbótaáætlun um fráveitumál í sveitarfélaginu til Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra. Heildarkostnaður fráveituframkvæmda fyrir sveitarfélagið er áætlaður um...
15.06.2017 - 12:36

Meiri peningar í vöktun við Mývatn í sumar

Umhverfisráðherra ætlar að veita meira fjármagn í vöktun á lífríki Mývatns. Skútustaðahreppur og Norðurorka eru enn í viðræðum um að Norðurorka yfirtaki veiturekstur á svæðinu. Sveitarstjóri segir að fundur með ráðherrum hafi lofað góðu. 
05.06.2017 - 09:45

„Flóknasta mál sem hefur komið upp”

Nýjar skólphreinsistöðvar við Mývatn kosta um milljarð króna og segir fráveitusérfræðingur skólpvandamálið á svæðinu það flóknasta sem hefur komið upp. Skútustaðarhreppur hefur boðið Norðurorku að samningaborðinu.
08.05.2017 - 18:51

Mývetningum finnst ráðherra vera að hunsa sig

Mývetningar eru orðnir langeygir eftir svörum eða viðbrögðum frá Björt Ólafsdóttur, umhverfisráðherra, ef marka má sveitastjórnarpistil Þorsteins Gunnarssonar, sveitarstjóra Skútustaðahrepps. Þorsteinn segir sveitastjórnina hafa í tvígang óskað...
26.04.2017 - 16:47

Kafarinn kom frá Kanada

„Það eru forréttindi að geta nýtt gæði náttúrunnar með þessum hætti," segir Helgi Héðinsson formaður veiðifélags Mývatns. Helgi er frá Geiteyjarströnd í Mývatnssveit og hefur undanfarnar vikur stundað netaveiðar í gegnum ís á Mývatni.
27.03.2017 - 09:09

Verður tilbúin með áætlun sem veltur á ríkinu

Sveitastjórn Mývatns verður tilbúin með tímasetta áætlun um úrbætur í fráveitumálum við Mývatn fyrir 17. júní eins og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra hefur krafist. „Sú áætlun verður þó gerð með þeim fyrirvara að ríkið komi fjármagni...
26.03.2017 - 17:21

Umdeilt risahótel við Mývatn fær leyfi

Umhverfisstofnun hefur gefið leyfi fyrir byggingu hótels á Flatskalla í landi Grímsstaða. Framkvæmdir við hótelið voru stöðvaðar í byrjun síðasta mánaðar þegar í ljós kom að hvorki hafði verið sótt um leyfi fyrir framkvæmdinni hjá Umhverfisstofnun...
18.11.2016 - 20:56

Segir frumvarpið aðför að réttarkerfinu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson framkvæmdastjóri Landverndar gagnrýnir harðlega frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem heimilar framkvæmdir við línulagnir á Bakka.
21.09.2016 - 20:38

Kæra útgáfu framkvæmdaleyfis vegna Kröflulína

Tvenn umhverfisverndarsambtök hafa kært Skútustaðahrepp fyrir að hafa veitt framkvæmdaleyfi fyrir lagningu háspennulína í lofti frá Kröfluvirkjun að tengivirki á Hólasandi. Landsnet hefur farið fram á eignarnám í jörðum sjö landeigenda.

Mývatn: Ráðherra vill styrkja Skútustaðahrepp

„Ég er því miður ekki með peningavaldið en mér finnst líklegt að ég leggi fyrr en síðar fram í ríkisstjórn minnisblað þar sem ég bið um að við aðstoðum sveitarstjórnina út af þeim auknu kröfum sem við höfum gert og viljum gera varðandi fráveitumál,...
13.05.2016 - 14:29

Einblínt enn frekar á ástand í Mývatni

Sérfræðingar og heimamenn verða kallaðir til næstu daga til að ræða ástandið á lífríki Mývatns, segir umhverfisráðherra. Hún segir viðbrögðin nú vera svipuð eins og var með Kolgrafarfjörð og síldardauðann þar.
06.05.2016 - 18:46

Fast 8 kemur með 2,6 milljarða til landsins

Áætlaður framleiðslukostnaður stórmyndarinnar Fast 8, sem nú er í tökum við Mývatn, er 2,6 milljarðar hér á landi. Þegar hefur verið sótt um endurgreiðslu til iðnaðarráðuneytisins upp á 520 milljónir vegna verkefnsins. Ráðuneytið hefur tekið við...
16.03.2016 - 09:25

Vilja tryggja aðgengi að og afnot af jörðinni

Sveitarstjórnin í Skútustaðahreppi skoðar möguleika á að kaupa jörðina Hofstaði. Merkur fornleifauppgröftur hefur farið fram á jörðinni síðustu ár. Hofstaðir í Mývatnssveit komust í eigu ríkisins þegar aldraðir bræður sem áttu hana féllu frá. Vilji...
17.01.2016 - 18:13

Úrbætur við Mývatn kosta hreppinn of mikið

Skútustaðahreppur hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til að standa straum af kostnaði við umfangsmiklar úrbætur á frárennslismálum í Reykjahlíð. Hreppurinn hefur óskað eftir því að fjárlaganefnd Alþingis veiti 120 milljónum króna til verkefnisins á...
21.10.2015 - 16:37

Of mörg börn í leikskólanum í Mývatnssveit

Leikskólinn Ylur í Mývatnssveit er fullur og biðlisti byrjaður að myndast. Oddviti Skútustaðahrepps segir að vandamálið sé ánægjulegt og merki um að uppaldnir Mývetningar sæki í heimahagana aftur.
04.09.2015 - 15:06