Sjávarútvegsmál

Verkfallið kostaði 47 þúsund tonna samdrátt

Heildarafli íslenska fiskiskipaflotans á fyrra helmingi fiskveiðiársins var 47 þúsund tonnum minni en á fyrri helmingi síðasta fiskiveiðiárs að því er fram kemur í yfirliti Fiskistofu sem birt var í dag. Samdrátturinn nemur 10 af hundraði og er hann...
22.03.2017 - 18:18

Verð fyrir grásleppu á uppleið

Verð fyrir grásleppu fer nú smám saman hækkandi. Eins og RÚV hefur greint frá voru sjómenn afar ónánægðir með það verð sem boðið var í upphafi vertíðarinnar.
22.03.2017 - 11:32

Aukið laxeldi í Tálknafirði og Patreksfirði

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi Arctic Sea Farm fyrir framleiðslu á allt að 6.800 tonnum af laxi í Patreksfirði og Tálknafirði.
21.03.2017 - 18:00

Fáir grásleppubátar á sjó í upphafi vertíðar

Nærri helmingi færri grásleppubátar eru nú skráðir til veiða í upphafi vertíðar en þegar veiðin hófst í fyrra. Helsta ástæðan er lágt verð fyrir grásleppuna. Einhverjir skoða möguleika þess að hefja sjálfir verkun í von um hærra verð.
20.03.2017 - 17:38

Hærra verð en ekki nógu hátt

Grásleppuvertíðin hefst á morgun en sjómenn eru ósáttir við það verð sem kaupendur eru reiðubúnir að greiða fyrir aflann. Fyrstu tilboð hljóðuðu upp á 110 og 150 krónur fyrir hvert kíló. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda,...
19.03.2017 - 17:44

Þokast í samkomulagsátt en enginn samningur

Ekki náðust samningar um skipulag fiskveiða í Norður-Íshafi á fjögurra daga fundi níu ríkja og Evrópusambandsins sem lauk í Reykjavík í gær. Jóhann Sigurjónsson, formaður íslensku samninganefndarinnar, segir að mál hafi þokast mjög í samkomulagsátt...
19.03.2017 - 11:12

„Við erum bara harmi slegnir yfir þessu“

Grásleppuvertíðin hefst á morgun og eru sjómenn ósáttir við lágt verð á grásleppu og hrognum sem sjávarútvegsfyrirtæki bjóða. Á síðustu vertíð var verð sem greitt var með því lægra sem þekkst hefur og hafa kaupendur boðið verð út frá því. Einar...
19.03.2017 - 11:05

Þarf að efla vöktun með laxalús í hlýnandi sjó

Kaldur sjór þykir ákjósanlegur fyrir laxeldi vegna þess að hann heldur laxalús í skefjum. Með hækkandi hitastigi í sjó þarf að efla vöktun á laxalús til muna. Þetta segir dýralæknir fisksjúkdóma.
18.03.2017 - 10:37

Stutt og öflug loðnuvertíð senn á enda

Loðnuvertíðinni er nú svo gott sem lokið og örfá skip enn við veiðar. Sölumaður á frystum loðnuafurðum segir gott útlit varðandi sölu og þetta verði afar góð vertíð. Þar skipti stór og góð loðna, öflug skip og góðar aðstæður til veiða, höfuðmáli.
17.03.2017 - 12:41

Áform um að margfalda laxeldi í sjó

Áætlað er að framleiðsla á eldislaxi á Íslandi margfaldist á allra næstu árum. Sótt hefur um fjölda leyfa á Austfjörðum og Vestfjörðum og hyggja fyrirtækin á mikinn vöxt.
17.03.2017 - 12:32

Tvær stærstu útgerðirnar með 18% kvótans

Tvö útgerðarfyrirtæki ráða yfir tæplega átján prósentum af öllum aflaheimildum í íslenska kvótakerfinu. HB Grandi og Samherji, sem hafa verið kvótahæstu fyrirtæki landsins undanfarin ár, tróna enn á toppnum.
16.03.2017 - 12:16

Möguleiki á fiskveiðum í Norður-Íshafi

Norður-Íshafið kann að verða góður kostur til fiskveiða í framtíðinni. Níu ríki og Evrópusambandið freista þess nú í Reykjavík, að ná samningum um nýtingu og rannsóknir á fiskistofnum sem kunna að leita þangað.
15.03.2017 - 19:57

9 ríki og ESB reyna að fyrirbyggja rányrkju

Fulltrúar níu ríkja og Evrópusambandsins funda nú hér á landi um það hvernig megi koma í veg fyrir rányrkju á Norður-Íshafi þegar íshellan bráðnar og fiskur tekur að leita þangað. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir það ábyrga afstöðu að...
15.03.2017 - 12:30

Telja Ísafjarðardjúp þola 30.000 tonna eldi

Hafrannsóknastofnun telur að Ísafjarðardjúp þoli 30 þúsund tonna sjókvíaeldi. Burðarþolsmat er forsenda þess að gefa má út rekstrarleyfi fyrir eldi í sjó en þrjú fyrirtæki áforma aukið laxeldi í Djúpinu. 
15.03.2017 - 12:13

Frumvarp um nýtingu á þörungum lagt fram á ný

Stoðunum verður kippt undan lífríkinu ef of mikið er tekið af þörungum úr sjó. Þetta segir forstöðumaður rannsóknaseturs á Snæfellsnesi, einn þeirra sem hafa gagnrýnt frumvarp um nýtingu á sjávargróðri. Frumvarp um breytingu á lögum um umgengni um...
14.03.2017 - 13:47