Sjávarútvegsmál

Ferðamenn veiddu 79 tonn í júní á sjóstöng

Um sexhundruð smábátar voru á veiðum við Ísland í júní, flestir á handfæraveiðum en nokkrir tugir eru á sjóstangaveiðum, eða 43. Vinsælastar eru sjóstangaveiðar hjá þýskum ferðamönnum sem ferðast vestur á firði til að freista þess að komast á gjöful...
05.07.2017 - 10:55

Auknu aflaheimildirnir fari á Vestfirði

Ódýrasta aðgerðin til þess að efla byggð og líf á Vestfjörðum er að festa aflaheimildir við byggðalög segir Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður Vinstri grænna. Hún er eini þingmaðurinn sem býr á Vestfjörðum. Íbúum þar hefur farið fækkandi frá 1980...
05.07.2017 - 09:22

Bretar segja upp 50 ára fiskveiðisamningi

Breska stjórnin ætlar að rifta hálfrar aldar gömlum samningi sem heimilar fimm Evrópuþjóðum að stunda fiskveiðar innan bresku fiskveiðilögsögunnar. Gengið var frá þessum samningi löngu áður en Bretar gengu í Evrópusambandið.
02.07.2017 - 18:51

Norsk-íslenski stofninn minnkar

Niðurstöður alþjóðlegs uppsjávarleiðangurs í Noregshafi og aðliggjandi hafsvæðum sem Hafrannsóknastofnun tók þátt í í maí sýna að norsk-íslenski síldarstofninn fer minnkandi.
27.06.2017 - 16:27

Halda áfram með leyfisferli í Ísafjarðardjúpi

Fiskeldisfyrirtækið Háafell hyggst halda sínu striki þrátt fyrir ógildingu starfsleyfis fyrir fiskeldi í Ísafjarðardjúpi. Verkefnastjóri Háafells býst við því að fá nýtt leyfi á næstunni. Lögmaður kærenda segir að nú stoppi sjókvíaeldis-æðið.  
21.06.2017 - 19:44

Úrskurður stöðvi færibandaútgáfu eldisleyfa

Niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að ógilda starfsleyfi fyrir fiskeldi í Ísafjarðardjúpi er áfangi fyrir náttúruvernd á Íslandi og kemur til með að stöðva færibandaútgáfu leyfa fyrir sjókvíaeldi. Þetta segir lögmaður kærenda...
21.06.2017 - 13:52

Ógilding leyfis fyrir silungaeldi vonbrigði

Kristján G. Jóakimsson, verkefnisstjóri Háafells, ehf. segir það vonbrigði að leyfi til eldis regnbogasilungs og þorsks í Ísafjarðardjúpi hafi verið afturkallað. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur ógilt starfsleyfi sem Umhverfisstofnun...
21.06.2017 - 09:10

Ógilda leyfi til fiskeldis í Ísafjarðardjúpi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi starfsleyfi Háafells ehf. fyrir eldi regnbogasilungs og þorsks í Ísafjarðardjúpi. Umhverfisstofnun veitti leyfið í október en úrskurðarnefndin segir leyfisveitinguna háða slíkum...
21.06.2017 - 08:14

Tillaga að matsáætlun 10.000 tonna eldis

Skipulagsstofnun fer fram á að Arnarlax geri ítarlega grein fyrir öðrum kostum á laxeldi en eldi á frjóum laxi af norskum uppruna fyrir fyrirhugað 10 þúsund tonna eldi í Ísafjarðardjúpi þar sem óvissa ríki um áhrif eldisins. Þetta er meðal...
20.06.2017 - 10:40

Mótmæla laxeldi í opnum sjókvíum

Aðalfundur landssambands veiðifélaga mótmælir harðlega eldi á norskum ógeltum laxi í opnum sjókvíum hér við land. Landssambandið fagnar því að ákveðið hafi verið að framkvæma áhættumat vegna sjókvíaeldis við Ísland.
19.06.2017 - 16:21

Allt að 10 nýir togarar í ár og von á fleirum

Níu eða tíu nýir togarar munu bætast við fiskiskipaflota landsins á þessu ári ef allt gengur eftir og unnið er að hönnun enn fleiri. Morgunblaðið greinir frá þessu. Búið er að mála og sjósetja tvo togara í Shidao í Kína; annar þeirra er í eigu...
17.06.2017 - 05:28

Frávísun lögreglustjóra felld úr gildi

Ríkissaksóknari hefur fellt úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum um að vísa frá kæru Landsambands veiðifélaga vegna sleppingar á regnbogasilungi á Vestfjörðum. Fréttablaðið greinir frá. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum skal því taka málið...

Fáum of lítið greitt fyrir þorskinn

„Það er skrýtið, þegar við erum með villtan þorsk, gæðaframleiðslu, einstaklega vel unninn og verkaðan hér heima, að við skulum fá tvisvar til þrisvar sinnum minna hingað heim heldur en Norðmenn eru að fá fyrir eldislaxinn! Mér finnst þetta vera...
16.06.2017 - 11:15

„Nú er fiskverðið mesta áhyggjuefnið“

Smábátasjómenn telja óhætt að veiða töluvert meira af þorski en Hafrannsóknastofnun leggur til. Þeir segja fiskifræðinga hafa vanmetið stofninn á síðustu árum, en aðeins leiðrétt það að hluta. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands...
15.06.2017 - 12:58

„Risastór áskorun fyrir Ísland“

Brexit er risastór áskorun fyrir Ísland segir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Mikil vinna er hafin innan stjórnsýslunnar við að greina þau áhrif sem útganga Bretlands úr ESB gæti haft á íslenska hagsmuni.
15.06.2017 - 12:51