Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 17. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 30. júlí 2017

Vammlaus - No Offence(4 af 8)

Bresk þáttaröð um lögreglumenn sem velta því fyrir sér hvers þeir eiga að gjalda að vinna í verstu fátækrahverfum Manchesterborgar. Það virðist vera ógjörningur að halda uppi lögum og reglu í þessum hluta borgarinnar en yfirmaður þeirra Vivienne Deering stappar stáli í undirmennina og fullvissar þá um mikilvægi starfsins. Leikarar: Elaine Cassidy, Saira Choudhry og Julie Clerehugh. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.

12