Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 19. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 17. júní 2017

Paradísarheimt (6 af 6)

Í nýrri þáttaröð ræðir Jón Ársæll Þórðarson við fólk sem á við geðrænan vanda að stríða. Stjórnandi þáttanna ásamt Jóni Ársæli er Steingrímur Jón Þórðarsson en þeir hafa starfað saman að þáttagerð í 20 ár og stýrðu m.a. hinum margverðlaunuðu þáttum Sjálfstæðu fólki.