Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 12. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 12. apríl 2017

Krakkafréttir - 12. janúar 2017(8 af 200)

Í þættinum í kvöld fræðumst við um nýju ríkisstjórnina, segjum frá heimsókn ráðgjafahóps Umboðsmanns barna til forsetans, fjöllum um heimsmeistaramótið í handbolta og heyrum Krakkasvar frá Grunnskólanum í Vestmannaeyjum.

Aðrir þættir

Krakkafréttir - 25. apríl 2017

64. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld heyrum við af byrjun Barnamenningarhátíðar, fjöllum um átakið Hreinsum Ísland, fræðumst um forsetakosningarnar í Frakklandi og segjum frá nýjum skjávarpa sem breytir...
Frumsýnt: 25.04.2017
Aðgengilegt til 24.07.2017

Krakkafréttir - 24. apríl 2017

63. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um vísindagönguna sem fór fram á laugardag, heyrum af bókaverðlaunum barnanna, segjum frá Barnamenningarhátíðinni sem hefst á morgun og fræðumst um ánægju...
Frumsýnt: 24.04.2017
Aðgengilegt til 23.07.2017

Krakkafréttir - 20. apríl 2017

62. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fræðumst við um sumardaginn fyrsta, heyrum af storkapari sem hefur verið saman í áratugi, fjöllum um páskaeggjaát Íslendinga og sjáum risatrjámaðka frá Filippseyjum...
Frumsýnt: 20.04.2017
Aðgengilegt til 19.07.2017

Krakkafréttir - 19. apríl 2017

61. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld segjum við frá vélmennum sem hjálpa sykursjúkum börnum, fjöllum um ótrúlegt ferðalag nepalskra barna í skólann og fræðumst um mikilvægi köngulóa.
Frumsýnt: 19.04.2017
Aðgengilegt til 18.07.2017

Krakkafréttir - 18. apríl 2017

60. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld segjum við frá verðkönnun sem var gerð á páskaeggjum, fræðumst um sjálfkeyrandi bíla, heyrum af lykilmanni Vatíkansins og fjöllum um taílenskan mann sem bjó til sín...
Frumsýnt: 18.04.2017
Aðgengilegt til 17.07.2017