Birt þann 12. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 12. apríl 2017

Krakkafréttir - 12. janúar 2017(8 af 200)

Í þættinum í kvöld fræðumst við um nýju ríkisstjórnina, segjum frá heimsókn ráðgjafahóps Umboðsmanns barna til forsetans, fjöllum um heimsmeistaramótið í handbolta og heyrum Krakkasvar frá Grunnskólanum í Vestmannaeyjum.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Krakkafréttir - 19. janúar 2017

12. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um rannsókn lögreglu á hvarfi Birnu, Brjánsdóttur, heyrum af embættistöku Donald Trump, sem verður á morgun, fjöllum um rafbílanotkun Íslendinga og segjum...
Frumsýnt: 19.01.2017
Aðgengilegt til 19.04.2017

Krakkafréttir - 18. janúar 2017

11. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um gengi landsliðsins á HM í handbolta, segjum frá banni við dísilbílum í Osló og heyrum af kisunum sem koma í veg fyrir músagang í Hermitage-höllinni í...
Frumsýnt: 18.01.2017
Aðgengilegt til 18.04.2017

Krakkafréttir - 17. janúar 2017

1. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um leitina af Birnu Brjánsdóttur, fræðumst um flöskuskeytin hans Ævars vísindamanns, segjum frá starfslokum eins frægasta sirkus heims og heyrum af meti Ed...
Frumflutt: 17.01.2017
Aðgengilegt til 17.04.2017

Krakkafréttir - 17. janúar 2017

10. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um leitina af Birnu Brjánsdóttur, fræðumst um flöskuskeytin hans Ævars vísindamanns, segjum frá starfslokum eins frægasta sirkus heims og heyrum af meti Ed...
Frumsýnt: 17.01.2017
Aðgengilegt til 17.04.2017

Krakkafréttir - 16. janúar 2017

9. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um opið hús hjá háskólanemunum í Team Spark, segjum frá sérstökum skóbúnaði Guðjóns Vals handboltamanns, heyrum af breytingu á skipulagi HM í fótbolta og...
Frumsýnt: 16.01.2017
Aðgengilegt til 16.04.2017