Birt þann 11. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 11. apríl 2017

Krakkafréttir - 11. janúar 2017(7 af 200)

Í þættinum í kvöld fjöllum við um æfingarmót sem íslenska landsliðið í fótbolta keppir á í Kína, heyrum af kvikmyndinni Hjartasteini og segjum frá aðgerðum til að minnka loftmengun í Kína.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Krakkafréttir - 12. janúar 2017

8. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fræðumst við um nýju ríkisstjórnina, segjum frá heimsókn ráðgjafahóps Umboðsmanns barna til forsetans, fjöllum um heimsmeistaramótið í handbolta og heyrum Krakkasvar frá...
Frumsýnt: 12.01.2017
Aðgengilegt til 12.04.2017

Krakkafréttir - 10. janúar 2017

6. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld heyrum við af Kinder-eggjum sem skolaði á land, fræðumst um meint afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum, fjöllum um Golden Globe-verðlaunin og segjum frá...
Frumsýnt: 10.01.2017
Aðgengilegt til 10.04.2017

Krakkafréttir - 9. janúar 2017

5. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld ætlum við að fræðast um kolanotkun á Íslandi, segjum frá orði ársins, heyrum af fíflagangi í Vonarstræti og fjöllum um rannsókn sem sýnir að íslenskir karlar lifa lengst...
Frumsýnt: 09.01.2017
Aðgengilegt til 09.04.2017

Krakkafréttir - 5. janúar 2016

4. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um sykurneyslu á Íslandi, fræðumst um jarðskjálfta á Suðurlandi, segjum frá hættunni á svindli í íþróttum vegna veðmála og heyrum af litlum dreng í...
Frumsýnt: 05.01.2017
Aðgengilegt til 05.04.2017

Krakkafréttir - 4. janúar 2016

3. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um vínylplötur og tónlistarmarkaðinn, fræðumst um borgaralaun í Finnlandi og segjum frá sérstökum sundferðum úti í heimi.
Frumsýnt: 04.01.2017
Aðgengilegt til 04.04.2017