Birt þann 11. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 11. apríl 2017

Krakkafréttir - 11. janúar 2017(7 af 200)

Í þættinum í kvöld fjöllum við um æfingarmót sem íslenska landsliðið í fótbolta keppir á í Kína, heyrum af kvikmyndinni Hjartasteini og segjum frá aðgerðum til að minnka loftmengun í Kína.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Krakkafréttir - 9. febrúar 2017

24. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um storminn sem gekk yfir landið í gær, heyrum af velgengni leikkonunnar Heru Hilmarsdóttur, segjum frá óhefðbundinni jarðarför á Kúbu og heyrum Krakkasvar...
Frumsýnt: 09.02.2017
Aðgengilegt til 10.05.2017

Krakkafréttir - 8. febrúar 2017

23. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld heyrum við í sigurvegara The Voice, fjöllum um dag leikskólans og segjum frá flugbílaþróun leigubílaþjónustunnar Uber.
Frumsýnt: 08.02.2017
Aðgengilegt til 09.05.2017

Krakkafréttir - 7. febrúar 2017

22. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fræðumst við um ógildingu á ferðabanni Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, segjum frá sýndarveruleika sem getur hjálpað fólki að losna við ótta, fjöllum um mótmæli í...
Frumsýnt: 07.02.2017
Aðgengilegt til 08.05.2017

Krakkafréttir - 6. febrúar 2017

Í þættinum í kvöld fjöllum við um UTmessuna, segjum frá freestyle-keppni Tónabæjar, heyrum af Guðnadegi á Grenivík og fræðumst um nýjan samfélagsmiðil frá leikfangafyrirtækinu Lego
Frumsýnt: 06.02.2017
Aðgengilegt til 07.05.2017

Krakkafréttir - 2. febrúar 2017

20. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fræðumst við um lestrarátakið Allir lesa, segjum frá Siljunni, myndbandasamkeppni grunnskólanema, fjöllum um gott gengi Gylfa Sigurðssonar hjá Swansea og heyrum...
Frumsýnt: 02.02.2017
Aðgengilegt til 03.05.2017