Birt þann 11. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 11. apríl 2017

Krakkafréttir - 11. janúar 2017(7 af 200)

Í þættinum í kvöld fjöllum við um æfingarmót sem íslenska landsliðið í fótbolta keppir á í Kína, heyrum af kvikmyndinni Hjartasteini og segjum frá aðgerðum til að minnka loftmengun í Kína.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Krakkafréttir - 20. febrúar 2017

29. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við dansviðburðinn Milljarður rís, sem snerist um að mótmæla ofbeldi gegn konum, heyrum af vandræðagangi í undirbúningi Eurovision, fjöllum um krúttlegasta...
Frumsýnt: 20.02.2017
Aðgengilegt til 21.05.2017

Krakkafréttir - 16. febrúar 2017

28. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um afsögn ráðgjafa Donalds Trump, sjáum Guðmund Guðmundsson fá riddarakross, heyrum Krakkasvar og spjöllum við krakka sem fóru á barnamenningarhátíð í London...
Frumsýnt: 16.02.2017
Aðgengilegt til 17.05.2017

Krakkafréttir - 15. febrúar 2017

27. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um breytingar á lögum um rafrettur, segjum frá fundi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, með Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada og heyrum af hverju Disney...
Frumsýnt: 15.02.2017
Aðgengilegt til 16.05.2017

Krakkafréttir - 14. febrúar 2017

26. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um barnamenningarhátíð í London, heyrum frá sjálfboðaliðum sem vilja vernda lífríkið, segjum frá hættuástandi sem skapaðist í Grikklandi og fræðumst um...
Frumsýnt: 14.02.2017
Aðgengilegt til 15.05.2017

Krakkafréttir - 13. febrúar 2017

25. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um 112-daginn, fræðumst um rannsóknir á vímuefnaneyslu framhaldsskólanema, heyrum af heimsmeistaramótinu í rúningi og segjum frá háskólakennslu um rapparann...
Frumsýnt: 13.02.2017
Aðgengilegt til 14.05.2017