Birt þann 9. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 9. apríl 2017

Krakkafréttir - 9. janúar 2017(5 af 200)

Í þættinum í kvöld ætlum við að fræðast um kolanotkun á Íslandi, segjum frá orði ársins, heyrum af fíflagangi í Vonarstræti og fjöllum um rannsókn sem sýnir að íslenskir karlar lifa lengst af öllum norrænum karlmönnum.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Krakkafréttir - 28. mars 2017

49. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld segjum við frá komu lóunnar, fjöllum um eltingaleik við kú, heyrum af árlegri jafnvægislistarhátíð og fræðumst um skatta.
Frumsýnt: 28.03.2017
Aðgengilegt til 26.06.2017

Krakkafréttir - 27. mars 2017

48. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um kostnað við grunnmenntun, heyrum af söngkeppni Samfés, fræðumst um fjármál og segjum frá þáttaröð sem byrjar í kvöld á RÚV og heitir Jörðin.
Frumsýnt: 27.03.2017
Aðgengilegt til 25.06.2017

Krakkafréttir - 23. mars 2017

47. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um árás í Lundúnum í gær, segjum frá nýrri brúðu í þáttunum um Sesame-stræti sem er með einhverfu, fræðumst um leik íslenska landsliðsins og Kósóvó í...
Frumsýnt: 23.03.2017
Aðgengilegt til 21.06.2017

Krakkafréttir - 22. mars 2017

46. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um starfseflingarverkefni í Grundaskóla á Akranesi, segjum frá alþjóðlegum verðlaunum sem besta kennara í heimi eru veitt og fræðumst um deilur Tyrkja við...
Frumsýnt: 22.03.2017
Aðgengilegt til 20.06.2017

Krakkafréttir - 21. mars 2017

45. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um hamingju á Íslandi, fræðumst um ásakanir Donalds Trump Bandaríkjaforseta í garð forvera síns, Baracks Obama, heyrum af vandræðum í ferðaþjónustu og segjum...
Frumsýnt: 21.03.2017
Aðgengilegt til 19.06.2017