Birt þann 9. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 9. apríl 2017

Krakkafréttir - 9. janúar 2017(5 af 200)

Í þættinum í kvöld ætlum við að fræðast um kolanotkun á Íslandi, segjum frá orði ársins, heyrum af fíflagangi í Vonarstræti og fjöllum um rannsókn sem sýnir að íslenskir karlar lifa lengst af öllum norrænum karlmönnum.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Krakkafréttir - 21. febrúar 2017

30. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld segjum við frá endalokum sjómannaverkfallsins, fjöllum um gagnrýni Donalds Trumps Bandaríkjaforseta gagnvart fjölmiðlum, heyrum af ketti sem ferðaðist milli landa og...
Frumsýnt: 21.02.2017
Aðgengilegt til 22.05.2017

Krakkafréttir - 20. febrúar 2017

29. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við dansviðburðinn Milljarður rís, sem snerist um að mótmæla ofbeldi gegn konum, heyrum af vandræðagangi í undirbúningi Eurovision, fjöllum um krúttlegasta...
Frumsýnt: 20.02.2017
Aðgengilegt til 21.05.2017

Krakkafréttir - 16. febrúar 2017

28. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um afsögn ráðgjafa Donalds Trump, sjáum Guðmund Guðmundsson fá riddarakross, heyrum Krakkasvar og spjöllum við krakka sem fóru á barnamenningarhátíð í London...
Frumsýnt: 16.02.2017
Aðgengilegt til 17.05.2017

Krakkafréttir - 15. febrúar 2017

27. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um breytingar á lögum um rafrettur, segjum frá fundi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, með Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada og heyrum af hverju Disney...
Frumsýnt: 15.02.2017
Aðgengilegt til 16.05.2017

Krakkafréttir - 14. febrúar 2017

26. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um barnamenningarhátíð í London, heyrum frá sjálfboðaliðum sem vilja vernda lífríkið, segjum frá hættuástandi sem skapaðist í Grikklandi og fræðumst um...
Frumsýnt: 14.02.2017
Aðgengilegt til 15.05.2017