Birt þann 9. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 9. apríl 2017

Krakkafréttir - 9. janúar 2017(5 af 200)

Í þættinum í kvöld ætlum við að fræðast um kolanotkun á Íslandi, segjum frá orði ársins, heyrum af fíflagangi í Vonarstræti og fjöllum um rannsókn sem sýnir að íslenskir karlar lifa lengst af öllum norrænum karlmönnum.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Krakkafréttir - 23. janúar 2017

13. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fræðumst við um rannsóknina á hvarfi Birnu Brjánsdóttir, heyrum af embættistöku Donald Trump, segjum frá framsali eiturlyfjabarónsins Joaquin Guzman og fjöllum um...
Frumsýnt: 23.01.2017
Aðgengilegt til 23.04.2017

Krakkafréttir - 19. janúar 2017

12. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um rannsókn lögreglu á hvarfi Birnu, Brjánsdóttur, heyrum af embættistöku Donald Trump, sem verður á morgun, fjöllum um rafbílanotkun Íslendinga og segjum...
Frumsýnt: 19.01.2017
Aðgengilegt til 19.04.2017

Krakkafréttir - 18. janúar 2017

11. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um gengi landsliðsins á HM í handbolta, segjum frá banni við dísilbílum í Osló og heyrum af kisunum sem koma í veg fyrir músagang í Hermitage-höllinni í...
Frumsýnt: 18.01.2017
Aðgengilegt til 18.04.2017

Krakkafréttir - 17. janúar 2017

10. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um leitina af Birnu Brjánsdóttur, fræðumst um flöskuskeytin hans Ævars vísindamanns, segjum frá starfslokum eins frægasta sirkus heims og heyrum af meti Ed...
Frumsýnt: 17.01.2017
Aðgengilegt til 17.04.2017

Krakkafréttir - 17. janúar 2017

1. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um leitina af Birnu Brjánsdóttur, fræðumst um flöskuskeytin hans Ævars vísindamanns, segjum frá starfslokum eins frægasta sirkus heims og heyrum af meti Ed...
Frumflutt: 17.01.2017
Aðgengilegt til 17.04.2017