Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 23. apríl 2017
Aðgengilegt á vef til 22. júlí 2017

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni - Ólafía Þórunn Kristinsdóttir(4 af 5)

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér fullan þátttökurétt á LPGA mótaröðinni. Þetta golfmót er sterkasta atvinnumótaröð kvenna í heiminum. Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni skyggnist inn í líf þessarar ungu og efnilegu golfkonu.