Birt þann 13. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 11. nóvember 2017

Íslendingar - Þórbergur Þórðarson

Að margra dómi var Þórbergur einn frumlegasti og vinsælasti rithöfundur og hugsuður sem uppi var hér á landi á 20. öld. Skáldferilinn hóf hann árið 1915 með ljóðabókinni Hálfir skósólar undir dulnefninu Styrr Stofuglamm en nokkrum árum síðar kom út skáldævisagan Bréf til Láru undir hans eigin nafni. Meðal annarra þekktra bóka hans má nefna Íslenskan aðal, Ofvitann og Sálminn um blómið. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Aðrir þættir

Íslendingar - Ásgerður Búadóttir

Ásgerður var frumkvöðull nútíma veflistar á Íslandi. Að loknu námi í Myndlista- og handíðaskólanum um miðjan fimmta áratuginn hóf hún nám í Konunglegu listaakademíunni í Kaupmannahöfn....
Frumsýnt: 15.08.2017
Aðgengilegt til 14.10.2017

Íslendingar - Ásgerður Búadóttir

Ásgerður var frumkvöðull nútíma veflistar á Íslandi. Að loknu námi í Myndlista- og handíðaskólanum um miðjan fimmta áratuginn hóf hún nám í Konunglegu listaakademíunni í Kaupmannahöfn....
Frumsýnt: 16.07.2017
Aðgengilegt til 14.10.2017