Birt þann 16. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 14. október 2017

Íslendingar - Ásgerður Búadóttir

Ásgerður var frumkvöðull nútíma veflistar á Íslandi. Að loknu námi í Myndlista- og handíðaskólanum um miðjan fimmta áratuginn hóf hún nám í Konunglegu listaakademíunni í Kaupmannahöfn. Verk eftir Ásgerði prýða margar stofnanir og listasöfn bæði hér heima sem og erlendis.

Aðrir þættir

Íslendingar - Rúnar Júlíusson

1. þáttur af 40
Hálf öld er liðin síðan Rúnar Júlíusson steig fram í sviðsljósið sem bassaleikari með Hljómum. Hann lék með þeim og söng í áratugi og síðan með öðrum vinsælum hljómsveitum. Hann samdi líka...
Frumsýnt: 22.08.2017
Aðgengilegt til 20.11.2017

Íslendingar - Hákon Aðalsteinsson

Hákon starfaði framan af sem vélstjóri á skipum en einnig sem bílstjóri og ökukennari. Hann var um skeið lögregluþjónn á Egilsstöðum og Húsavík og síðar skógarbóndi á Húsum í Fljótsdal....
Frumsýnt: 20.08.2017
Aðgengilegt til 18.11.2017

Íslendingar - Ásgerður Búadóttir

Ásgerður var frumkvöðull nútíma veflistar á Íslandi. Að loknu námi í Myndlista- og handíðaskólanum um miðjan fimmta áratuginn hóf hún nám í Konunglegu listaakademíunni í Kaupmannahöfn....
Frumsýnt: 15.08.2017
Aðgengilegt til 14.10.2017

Íslendingar - Þórbergur Þórðarson

Að margra dómi var Þórbergur einn frumlegasti og vinsælasti rithöfundur og hugsuður sem uppi var hér á landi á 20. öld. Skáldferilinn hóf hann árið 1915 með ljóðabókinni Hálfir skósólar...
Frumsýnt: 13.08.2017
Aðgengilegt til 11.11.2017