Birt þann 16. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 14. október 2017

Íslendingar - Ásgerður Búadóttir

Ásgerður var frumkvöðull nútíma veflistar á Íslandi. Að loknu námi í Myndlista- og handíðaskólanum um miðjan fimmta áratuginn hóf hún nám í Konunglegu listaakademíunni í Kaupmannahöfn. Verk eftir Ásgerði prýða margar stofnanir og listasöfn bæði hér heima sem og erlendis.