Birt þann 20. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 3. apríl 2017

Heimur án Downs-heilkennis - A World Without Down's Syndrome

Hvernig væri heimurinn án Downs? Heimildarmynd frá BBC um Downs-heilkennið og möguleikana á skimun í móðurkviði. Breska leikkonan Sally Philips kannar nýja tækni við skimun sem gæti komið í veg fyrir að börn fæðist með heilkennið.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis