Birt þann 12. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 11. september 2017

Danny & The Human Zoo - Danny og mannskepnurnar

Kvikmynd frá BBC sem byggir á uppvexti eftirhermunnar, grínistans og leikarans Lenny Henry, á áttunda áratugnum. Ungur tekur hann þátt í hæfileikakeppni og fyrr en varir öðlast hann frægð fyrir uppistand sitt og eftirhermur. Leikstjóri: Destiny Ekaragha. Leikarar: Peter Bankole, Dayna Bateman og Mark Benton.