Birt þann 12. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 26. ágúst 2017

Áfram veginn - Rétthafinn - Moving On

Breskir þættir sem segja sögu af fólki sem á það sameiginlegt að ganga í gegnum breytingar í lífi sínu. Helen er óánægð í hjónabandi en eiginmaður hennar, tekur henni sem sjálfsögðum hlut. Hún verður ástfanginn af veraldarvönum eldri manni og það er henni mikið áfall þegar hann deyr á sviplegan hátt í bílslysi. Henni bregður í brún þegar í ljós kemur að hún erfði dágóða upphæð eftir elskhugann. Breskir þættir sem segja sögur af fólki sem á það sameiginlegt að ganga í gegnum erfiðar breytingar í lífi sínu.

Aðrir þættir

Áfram veginn - Moving On

Breskir þættir sem segja sögu af fólki sem á það sameiginlegt að ganga í gegnum breytingar í lífi sínu.
Frumsýnt: 05.08.2017
Aðgengilegt til 19.08.2017