Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 11. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 11. apríl 2017

Streymi

Í Streymi er fyrst og fremst flutt ný og spennandi erlend tónlist sem vakið hefur athygli spekinga á allra síðustu dögum. Framsækið popp, alls kyns elektróník, tilraunakennt rokk og fjölbreytt indí-tónlist ... og jafnvel djass ... eða dauðarokk.

Aðrir þættir

Streymi - Stöku skúrir

Jæja þá er versti hluti vikunnar þriðjudagurinn búinn og það þýðir bara eitt það er kominn miðvikudagur eða litli laugardagur eins og sumir kalla hann. Flestir vita að á litla laugardegi...
Frumflutt: 24.05.2017
Aðgengilegt til 22.08.2017

Streymi - Slydda eða snjókoma

Íslenska sumarið er í fáránlega miklum karakter þessa dagana og við fögnum því að sjálfsögðu í Streymi kvöldsins því ekki viljum við að þetta breytist í Benidorm. Það verður að venju komið...
Frumflutt: 17.05.2017
Aðgengilegt til 15.08.2017

Streymi - Svalara á morgun

Það getur alltaf kólnað aðeins og þess vegna eru bara svöl lög í þætti kvöldsins. Hann verður að venju töluvert fjölbreyttur og það koma við sögu brjálaðir rapparar, óðir vísindamenn,...
Frumflutt: 10.05.2017
Aðgengilegt til 08.08.2017

Streymi - Suðaustan stormur

Þá er sumarið loksins komið með sínum suðaustan stormi að minnsta kosti 22 m/s en við látum það ekkert trufla okkur hér í Streymi og spilum bara samt skemmtilega músík. Fullt af fullorðnum...
Frumflutt: 03.05.2017
Aðgengilegt til 01.08.2017

Streymi - Þokumóða og súld

Það verður boðið upp á tónlistarlega þokumóðu og súld í Streymi kvöldsins af því það er apríl og við eigum það skilið. Þetta hljómar kannski ekki eins og stuð, en engar áhyggjur þetta...
Frumflutt: 26.04.2017
Aðgengilegt til 25.07.2017