Birt þann 13. september 2017
Aðgengilegt á vef til 12. desember 2017

Víðsjá - Samablóð, Predikarastelpan og samband ljóða og laga

Tapio Koivukari les úr bók vikunnar - Predikarastelpunni, lokakafla þríleiks hans um fólk í sveitum Finnlands á stríðsárunum. Sölvi Sveinsson áhugamaður um samíska menningu heimsækir þáttinn, en sænska kvikmyndin Samablóð sem tilnefnd er til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs þykir draga upp skýra mynd af sögu Sama í Svíðþjóð. Tónlistardeild þáttarins kemur víða við og af gefnu tilefni hefst þátturinn á lagi eftir Jón Þórarinsson.

Aðrir þættir

Víðsjá - Ofskynjanir, kóngulær og saumavélaprinsessur.

Rætt er um ofskynjanir í myndlist endurreisnarinnar. Kristín Ómarsdóttir spjallar um bók vikunnar - Kóngulær í sýningarglugga. Tónlistin tengist meðal annars Winnarettu Singer,...
Frumflutt: 21.09.2017
Aðgengilegt til 20.12.2017

Víðsjá - Nýir bandamenn listarinnar. Bók vikunnar og flaututónar.

Alexander Koch er gestur Cycle hátíðarinnar og segir í þættinum frá lýðræðisvæðingu listarinnar. Kristín Ómarsdóttir les nokkur ljóð úr Kóngulær í sýningarglugga - bók vikunnar...
Frumflutt: 20.09.2017
Aðgengilegt til 19.12.2017

Víðsjá - Hrynjandi miðalda, alzheimer í MOMA og leikhúsrýni

Torfi Tulinius segir frá Jean Claude Schmidt og rannsóknum hans á hrynjandi í miðaldamenningu. María Kristjánsdóttir leikhúsrýnir fór að sjá 1984 í Borgarleikhúsinu og reifar...
Frumflutt: 19.09.2017
Aðgengilegt til 18.12.2017

Víðsjá - Bók vikunnar, myndlist í Köben og Mezzoforte

Óskar Guðjónsson heimsækir þáttinn og segir frá veru sinni í hljómsveitinni Mezzoforte, en hún hélt fjörtíu ára afmælistónleika sína um liðna helgi. Óskar segir líka frá hljómsveit sinni...
Frumflutt: 18.09.2017
Aðgengilegt til 17.12.2017

Víðsjá - Smán. 1984, Mezzoforte og Björk

Nýja lagið hennar Bjarkar hljómar í þættinum. Gripið er niður í spjall við meðlimi hinnar fertugu fjúsjon hljómsveitar Mezzoforte. Guðrún Baldvinsdóttir fjallar um sýningu...
Frumflutt: 15.09.2017
Aðgengilegt til 14.12.2017