Birt þann 12. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 12. apríl 2017

Víðsjá - Normið, Ör, hauskúpur, Ómkvörnin og Hún pabbi

María Kristjánsdóttir flytur gagnrýni sína um leiksýninguna Hún pabbi sem nú er sýnd á Litla sviði borgarleikhússins. Sýningin NORMIÐ ER NÝ FRAMÚRSTEFNA verður opnuð á morgun í Gerðarsafni í Kópavogi. Sýningin er hugleiðing um birtingarmyndir hversdagsleikans í íslenskri samtímalist. Víðsjá lagði leið sína í Gerðarsafn í dag, þar sem iðnaðarmenn og starfsmenn Gerðarsafns voru í óðaönn að koma sýningunni upp, og hitti þar fyrir sýningarstjórann, Heiðar Kára Rannversson, og bað hann um að leiða sig um sýninguna sem var óðum að taka á sig mynd. Jórunn Sigurðardóttir ræddi við skáldið Auði Övu Ólafsdóttur um bók hennar, Ör, sem er Bók vikunnar á Rás 1, og kom út seint á síðasta ári. Sigurbjörg Þrastardóttir flytur pistil um hauskúpur og auðinn sem í þeim getur falist. Ómkvörnin er yfirskrift uppskeruhátíðar tónlistardeildarar Listaháskóla Íslands sem haldin verður í níunda sinn í Kaldalónssal Hörpu um helgina. Á hátíðinni munu hljóma 33 ný verk eftir 28 tónsmíðanemendur og flutningur þeirra verður að mestu leyti í höndum samnemenda þeirra í söng og hjóðfæraleik. Rakel Edda mætli sér mót við Björn Jónsson og Pétur Eggertsson sem báðir eiga verk á hátíðinni í ár.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Víðsjá - Dansinn og lífsspekin

Heba Eir Kjeld segir frá veröld nýútskrifaðra dansara. Guðni Tómasson veltir fyrir sér lífsspeki Erichs Fromm. Dansinn verður áberandi í þáttum vikunnar, ma í tilefni af sjötíu...
Frumflutt: 28.03.2017
Aðgengilegt til 26.06.2017

Víðsjá - Aftur á bak, Tímaþjófurinn og störf leikskáldsins

Víðsjá dagsins er helguð Alþjóðlega leiklistardeginum og í því tilefni verða fluttir tveir leikdómar, María Kristjánsdóttir fjallar um verkið Afturábak í Borgarleikhúsinu...
Frumflutt: 27.03.2017
Aðgengilegt til 25.06.2017

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir...
Frumflutt: 24.03.2017
Aðgengilegt til 22.06.2017

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir...
Frumflutt: 23.03.2017
Aðgengilegt til 21.06.2017

Víðsjá - Krummi, hönnun og Síðasta kvöldmáltíðin

Í Víðsjá í dag er rætt við Steinunni Knútsdóttur og Hall Ingólfsson um verkið Síðasta kvöldmáltíðin, sem nú er í vinnslu, og eins almennt um sköpunarferli sviðslista. Einnig verður einnig...
Frumflutt: 22.03.2017
Aðgengilegt til 20.06.2017