Birt þann 13. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 5. nóvember 2017

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði (1 af 4)

Fyrsti þáttur af fjórum um Þjóðlagahátíðina á Siglufirði sem haldin var í 18. skipti í júlí síðastliðnum. Litið inn á tónleika og sagt frá því helsta í fjölbreyttri dagskrá innlendra og erlendra flytjenda, þ.á.m. eru Hyvä Trio frá Finnlandi, Kalmanskórinn frá Akranesi, Svafa Þórhallsdóttir söngkona og dúettinn Sophie og Fiachra frá Quebec í Kanada. Umsjón með þættinum: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Aðrir þættir

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

2. þáttur af 4
Annar þáttur af fjórum um Þjóðlagahátíðina á Siglufirði í júlí síðastliðnum. Litið er inn á tónleika og sagt frá fjölbreyttri dagskrá. Meðal flytjenda í þættinum eru hljómsveitin Trato...
Frumflutt: 14.08.2017
Aðgengilegt til 12.11.2017

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

1. þáttur af 4
Fyrsti þáttur af fjórum um Þjóðlagahátíðina á Siglufirði sem haldin var í 18. skipti í júlí síðastliðnum. Litið inn á tónleika og sagt frá því helsta í fjölbreyttri dagskrá innlendra og...
Frumflutt: 07.08.2017
Aðgengilegt til 05.11.2017