Birt þann 11. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 9. október 2017

Tengivagninn - Rennilás, málstöðlun, steinkista, söguskoðun og draugur á segulbandi

Við skoðum sögu rennilássins, rifjum upp þegar kista Páls Jónssonar biskups var grafin upp og opnuð árið 1954, skoðum hvernig málstöðlun á 19. öld hafði áhrif á seinni útgáfu Pilts og stúlku eftir Jón Thoroddssen og hvernig sú útgáfa hafði síðan áhrif á talað mál á Íslandi við horfum til sagnfræðihátíðar í Bretlandi, sem vakti umræðu um skort á fjölbreytni í sagnfræðideildum breskra háskóla. Ásgeir H. Ingólfsson flytur okkur bíópistil en rödd sænska stórleikarans Mikaels Nykvist ómaði af gamalli upptöku í hans fórum, honum til mikillar undrunar og gleði.

Aðrir þættir

Tengivagninn - Djass og hinsegin

Tengivagninn slær saman með Hátalaranum og bíður upp á djass og hinsegin umræðu í tilefni djasshátíðar og Hinsegin daga.
Frumflutt: 11.08.2017
Aðgengilegt til 09.11.2017

Tengivagninn - Pnín, Kommúnistaávarpið, Siðbótin, súperboltinn og Ragnar í Smára

a. Flett í bók Alce Ryrie um siðbótina. b. Ragnar í Smára velur ljóð árið 1958. c. Sagt frá súperboltanum. d. Melkorka Gunborg Briansdóttir og Sverrir...
Frumflutt: 10.08.2017
Aðgengilegt til 08.11.2017

Tengivagninn - Hefðarfrú, öryggisnælan, mannasiðir, Guggenheim og þrælahald á Íslandi

Mannasiðir eru til umfjöllunar, hlutverk þeirra og saga. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir heldur sinn síðasta pistil í Tengivagninum og fjallar í dag um þrælahald á Íslandi....
Frumflutt: 09.08.2017
Aðgengilegt til 07.11.2017

Tengivagninn - Tennisspaðar, Bretland og Evrópa, kveðjur frá London og Rómeó og Júlía

Tengivagn dagsins verður á breskum nótum, fjallað verður um hugsanlega sameiningu Bretlands og Frakklands árið 1940 sem ekkert varð af. Við heyrum upptökur breska ríkisútvarpsins...
Frumflutt: 08.08.2017
Aðgengilegt til 06.11.2017

Tengivagninn - Drykkjumenning Íslendinga

Tengivagninn veltir fyrir sér drykkjumenningu Íslendinga og kroppar í hljóðritasafn Ríkisútvarpsins.
Frumflutt: 04.08.2017
Aðgengilegt til 02.11.2017