Birt þann 11. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 9. október 2017

Tengivagninn - Rennilás, málstöðlun, steinkista, söguskoðun og draugur á segulbandi

Við skoðum sögu rennilássins, rifjum upp þegar kista Páls Jónssonar biskups var grafin upp og opnuð árið 1954, skoðum hvernig málstöðlun á 19. öld hafði áhrif á seinni útgáfu Pilts og stúlku eftir Jón Thoroddssen og hvernig sú útgáfa hafði síðan áhrif á talað mál á Íslandi við horfum til sagnfræðihátíðar í Bretlandi, sem vakti umræðu um skort á fjölbreytni í sagnfræðideildum breskra háskóla. Ásgeir H. Ingólfsson flytur okkur bíópistil en rödd sænska stórleikarans Mikaels Nykvist ómaði af gamalli upptöku í hans fórum, honum til mikillar undrunar og gleði.

Aðrir þættir

Tengivagninn - Friðrik 8. á Íslandi, Bloomsbury, lava-lampar, landakort og Lómagnúpur

- Fjallað verður um heimssöguna í tólf kortum út frá bók eftir Jerry Brotton um efnið. - Umfjöllun úr safni Ríkisútvarpsins af för Kristins Guðmundssonar, bónda á Mosfelli, um...
Frumflutt: 27.07.2017
Aðgengilegt til 25.10.2017

Tengivagninn - Náttúruvernd, Stravinsky í Afríku, bændaræða, holdsveiki og Tabasco

- Rætt við Sigrúnu Helgadóttur, líffræðing, sem fræðir okkur um sögu náttúruverndar bæði erlendis og hér heima. - Fjallað um tónleika sem tónskáldið Igor Stravinsky hélt í Suður-...
Frumflutt: 26.07.2017
Aðgengilegt til 24.10.2017

Tengivagninn - Hlaupahjól, abstraktlist, Ásgeir Ingólfsson og Siegfried Sassoon

- Fjallað verður um japanska listamanninn Hokusai en nú stendur yfir stór sýning í breska þjóðarsafninu, British Museum, í London þar sem sjá má verk hans. - Hlaupahjólið er...
Frumflutt: 25.07.2017
Aðgengilegt til 23.10.2017

Tengivagninn - Verk Andy Warhol, lyklakippuhringur, tónlist og borgir og þéranir

- Tengivaginn kynnir sögulegu kvikmyndina Dunkirk eftir leikstjórann Christopher Nolan er nú komin í íslensk kvikmyndahús. - Gripur dagsins er lyklakippuhringurinn og verður saga...
Frumflutt: 24.07.2017
Aðgengilegt til 22.10.2017

Tengivagninn - Vladimir Ashkenazy áttræður

Tengivagninn er að þessu sinni helgaður rússnesk-íslenska píanistanum og hljómsveitarstjóranum Vladimir Ashkenazy, en hann var áttræður fyrr í mánuðinum. Gramsað verður í hljóðritasafni...
Frumflutt: 21.07.2017
Aðgengilegt til 19.10.2017