Birt þann 21. apríl 2017
Aðgengilegt á vef til 20. júlí 2017

Sögur af landi - Blár

Þessi þáttur er helgaður bláa litnum. Hugrenningatengsl okkar við bláa litinn eru mörg. Í tónlist, myndlist og mannlegum samskiptum. Við tölum við tónlista- sem og myndlistamenn og færum okkur inn í dökkbláan skugga einmannaleikans, án þess þó að dvelja of lengi. Bláar nótur, blár himinn og blámi í blómum, við höldum bláeyg út í geim. Innslög í þennan þátt unnu Ágúst Ólafsson, Dagur Gunnarsson og Þórgunnur Oddsdóttir. Umsjón: Dagur Gunnarsson

Aðrir þættir

Sögur af landi - Boltar

Boltar eru margskonar, flestir tengja þá við íþróttir og leiki og í þessum þætti verðum einmitt á því reiki. Við fræðumst um knattleiki fornmanna, förum í íþróttahús á Ísafirði og...
Frumflutt: 23.04.2017
Aðgengilegt til 22.07.2017

Sögur af landi - Blár

Þessi þáttur er helgaður bláa litnum. Hugrenningatengsl okkar við bláa litinn eru mörg. Í tónlist, myndlist og mannlegum samskiptum. Við tölum við tónlista- sem og myndlistamenn og færum...
Frumflutt: 09.04.2017
Aðgengilegt til 08.07.2017

Sögur af landi - Skel

Í þessum þætti er umfjöllunarefnið skel. Efst á baugi er skelin sem matvæli en einnig má líta á sögu hennar í leikfangalandi. Innslög í þættinum voru unnin af Degi Gunnarssyni,...
Frumflutt: 02.04.2017
Aðgengilegt til 01.07.2017

Sögur af landi - Sögur

Sagnalist og sögur sem birtast okkur í ýmsum myndum er umfjöllunarefnið í þessum þætti. Rætt er um ástarsögur, kjaftasögur og skemmtisögur við hina og þessa. Innslög unnu Dagur...
Frumflutt: 26.03.2017
Aðgengilegt til 24.06.2017

Sögur af landi - Göng

Í þessum þætti borum við okkur niður í jörðina, gegnum fjöll. Rekumst kannski á erfið jarðlög og hindranir af ýmsum toga. Í göngum felast augljósar samgöngubætur sem gagnast íbúum...
Frumflutt: 19.03.2017
Aðgengilegt til 17.06.2017