Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 16. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 25. maí 2017

Sinfóníutónleikar

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá: Minea eftir Kalevi Aho. Píanókonsertar nr. 23 í A-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfónía nr. 7 eftir Ludwig van Beethoven. Einleikari: Yevgeni Sudbin. Stjórnandi: Osmo Vänskä.