Birt þann 12. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 12. apríl 2017

Saga hugmyndanna - Mannréttindi

Í þættinum ætlum við að fjalla um mannréttindi. Hvað eru mannréttindi? Hvað er Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna og hvernig varð hann til? Við heyrum af því af hverju Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar og hvað Þjóðabandalagið, Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna og mannréttindi eru. Hvernig getum við brugðist við ef við verðum vitni að mannréttindabrotum? Mikilvægur þáttur um mannréttindin okkar og sögu þeirra. Sérfræðingar þáttarins eru: Margrét María Sigurðardóttir umboðsmaður barna og þær Inga Huld Ármann, Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir og Lilja Hrönn Önnu Hrannarsdóttir sem eru allar í ungmennaráði Umboðsmanns barna.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Saga hugmyndanna - Jólakötturinn og Grýla

Í þættinum ætlum við að halda áfram að velta fyrir okkur jólafyrirbærum og í dag eru það Grýla og jólakötturinn sem eru í aðalhlutverki. En við ætlum líka að skoða fleiri sögur þar sem...
Frumflutt: 20.12.2016
Aðgengilegt til 20.03.2017

Saga hugmyndanna - Íslensku jólasveinarnir

Í þættinum í dag ætlum við að skoða íslensku jólasveinana með ljóð Jóhannesar úr Kötlum á lofti. Við fáum að vita hver Jóhannes var, þó svo hann hafi vissulega ekki verið jólasveinn og svo...
Frumflutt: 06.12.2016
Aðgengilegt til 06.03.2017

Saga hugmyndanna - Hjálparstarf og þróunarsamvinna

Í þættinum í dag ætlum við að fræðast um hjálparstarf og þróunarsamvinnu. Nú í desember er mikið talað um hjálparstarf því að okkur finnst mikilvægt að allir hafi aðgang að mat...
Frumflutt: 22.11.2016
Aðgengilegt til 20.02.2017

Saga hugmyndanna - Björgunarsveit

Í þættinum ætlum við að forvitnast um björgunarsveitir og það óeigingjarna starf sem fólkið í björgunarsveitunum vinnur. Við kynnumst sögu björgunarsveitanna, heyrum af þjálfun...
Frumflutt: 08.11.2016
Aðgengilegt til 06.02.2017

Saga hugmyndanna - Hrekkjavaka

Í seinustu þáttum höfum við verið að fræðast um yfirnáttúrulegar verur, t.d. drauga og ýmsa flokka af þeim, vampýrur, nornir og varúlfa, smá svona hryllingsþema hjá okkur og í dag ætlum...
Frumflutt: 25.10.2016
Aðgengilegt til 23.01.2017