Birt þann 12. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 12. apríl 2017

Morgunverður meistaranna - Píanóþrungnar morgunsólir.

Frekar píanóþungur fyrri hluti en svo breiðist út fjölbreytt litaspjald allskonar tónlistar í seinni hlutanum með morgunsólum og litfögrum fantasíum úr ýmsum áttum.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Morgunverður meistaranna

Ráðlagður dagskammtur af músík. Pétur Grétarsson raðar upp hlaðborði allskonar meistaratakta tónlistarinnar.
Frumflutt: 20.01.2017
Aðgengilegt til 20.04.2017

Morgunverður meistaranna - Gæsahúðir seint og snemma.

Skógarferðir og noktúrnur í ýmsum stílbrigðum. Rosa Feola og Jacob Collier auk Herbie Hancock í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hlutanum verður brosað hringinn í kringum landið...
Frumflutt: 19.01.2017
Aðgengilegt til 19.04.2017

Morgunverður meistaranna - Söngvaskáld við dagrenningu

Nokkur lög sem túlka dagrenninguna opna dagskrá dagsins. Ólíkir flytjendur í stílbrigðum blámans. Blúgrass, blús og fleiri tónar morgunskímunnar. Í seinni hlutanum eru sagðar...
Frumflutt: 18.01.2017
Aðgengilegt til 18.04.2017

Morgunverður meistaranna - Mystík og minningar

Silvestrov, Ravel, Dvorak og Errol Garner í fyrri hluta þáttarins. Í þeim seinni hljóma nokkur suðræn minningarbrot skreytt harmonikum og gítartrillum.
Frumflutt: 17.01.2017
Aðgengilegt til 17.04.2017

Morgunverður meistaranna - Kristallar og ástlaust brjálæði

Músíkin er ekki aðeins leikur, hún er líka dans á rósum. Við sveiflumst á milli depurðar og daga víns og rósa. Allt kristallast þetta í vandaðri músík frábærra...
Frumflutt: 16.01.2017
Aðgengilegt til 16.04.2017