Birt þann 12. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 12. apríl 2017

Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn 12.janúar 2017 Umsjón Magnús R Einarsson og Guðrún Gunnarsdóttir Í kvöld verður haldinn opinn fundur um dánaraðstoð. Markmið fundarins er að upplýsa um stöðu mála í heiminum og stuðla að aukinni umræðu hér á landi. Ingrid Kuhlman er í samtökunum Áhugafólk um dánaraðstoð, og hún kemur til okkar á eftir. Föstudaginn 13. janúar kl. 20:00 verður frumsýnt á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi leikverkið Svarti galdur. Svarti galdur á Íslandi er einleikur Geirs Konráðs Theodórssonar, sem vefur saman þremur þekktum þjóðsögum sem ömmur hafa notað í gegnum aldirnar til að hræða börn fyrir svefninn. Við sláum á þráðinn til leikarans. OG við fórum í Kringluna í gær og tókum fólk tali þar, fólk á hlaupum í innkaupum, sem gaf sér þó tíma til að segja skoðun sína á nýju ríkisstjórninni.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Gunnar Hansson.
Frumflutt: 21.02.2017
Aðgengilegt til 22.05.2017

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Gunnar Hansson.
Frumflutt: 20.02.2017
Aðgengilegt til 21.05.2017

Mannlegi þátturinn - Krónan og samfélagið,Gló í Köben og Blái strengurinn

Mannlegi þátturinn 17.febr 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Pálsdóttir Kynferðislegt ofbeldi í æsku getur haft víðtæk og alvarleg áhrif á heilsufar og líðan...
Frumflutt: 17.02.2017
Aðgengilegt til 18.05.2017

Mannlegi þátturinn - Húsnæðismál eldri borgara,Rakel og flokkun og Vopnafjörður

Mannlegi þátturinn 16.febrúar 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Pálsdóttir Við heyrðum sögu Ingu Jóhannsdóttur í síðustu viku, hún var að selja húsið sitt og...
Frumflutt: 16.02.2017
Aðgengilegt til 17.05.2017

Mannlegi þátturinn - Straumlínustjórnun, losnaði við migreni og hjartasjúkdómar kvenna

Mannlegi þátturinn 15.febrúar 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Straumlínustjjórnun - Pétur Arason rekstrarverkfræðingur frá háskólanum í Álaborg hefur...
Frumflutt: 15.02.2017
Aðgengilegt til 16.05.2017