Birt þann 12. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 12. apríl 2017

Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn 12.janúar 2017 Umsjón Magnús R Einarsson og Guðrún Gunnarsdóttir Í kvöld verður haldinn opinn fundur um dánaraðstoð. Markmið fundarins er að upplýsa um stöðu mála í heiminum og stuðla að aukinni umræðu hér á landi. Ingrid Kuhlman er í samtökunum Áhugafólk um dánaraðstoð, og hún kemur til okkar á eftir. Föstudaginn 13. janúar kl. 20:00 verður frumsýnt á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi leikverkið Svarti galdur. Svarti galdur á Íslandi er einleikur Geirs Konráðs Theodórssonar, sem vefur saman þremur þekktum þjóðsögum sem ömmur hafa notað í gegnum aldirnar til að hræða börn fyrir svefninn. Við sláum á þráðinn til leikarans. OG við fórum í Kringluna í gær og tókum fólk tali þar, fólk á hlaupum í innkaupum, sem gaf sér þó tíma til að segja skoðun sína á nýju ríkisstjórninni.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Gunnar Hansson.
Frumflutt: 28.03.2017
Aðgengilegt til 26.06.2017

Mannlegi þátturinn - Merkilegar persónur,Sigrún Þorgeirsdóttir og Una Þorleifsdóttir

Mannlegi þátturinn 27.mars 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Við heyrum pistil frá Stefáni Jóni Hafstein frá Uganda og að þessu sinni fjallar hann um...
Frumflutt: 27.03.2017
Aðgengilegt til 25.06.2017

Mannlegi þátturinn - Barnakvikmyndahátíð,fermingar og Björgvin Frans

24. mars 2017 Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Pálsdóttir Viðamikil Barnakvikmyndahátíð verður haldin í Bíó Paradís í lok þessa mánaðar og tilgangurinn er meðal...
Frumflutt: 24.03.2017
Aðgengilegt til 22.06.2017

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Gunnar Hansson.
Frumflutt: 23.03.2017
Aðgengilegt til 21.06.2017

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Gunnar Hansson.
Frumflutt: 23.03.2017
Aðgengilegt til 21.06.2017