Birt þann 20. maí 2017
Aðgengilegt á vef til 18. ágúst 2017

Í ljósi sögunnar - John F. Kennedy I

Í þættinum er fjallað um John F. Kennedy Bandaríkjaforseta, en senn verða hundrað ár liðin frá fæðingu hans, 29. maí 1917. Í þessum þætti er fjallað um rætur hinnar nafntoguðu Kennedy-ættar og æsku forsetans sáluga.

Aðrir þættir

Í ljósi sögunnar - Taiping-uppreisnin

Í þættinum er fjallað um Taiping-uppreisnina í Kína um miðja nítjándu öld, þegar maður sem taldi sig son Guðs leiddi milljón manna her gegn Kínakeisara, með þeim afleiðingum að minnsta...
Frumflutt: 23.06.2017
Aðgengilegt til 22.09.2017

Í ljósi sögunnar - Hundar í kapphlaupi við dauðann

Veturinn 1924-1925 ógnaði barnaveikifaraldur afskekktri byggð í Norður-Alaska. Byrgðir bæjarlæknisins af mótefni við barnaveiki voru fljótt á þrotum, og aðeins ein leið fær til að flytja...
Frumflutt: 16.06.2017
Aðgengilegt til 16.09.2017

Í ljósi sögunnar - Sex daga stríðið

Í þættinum er fjallað um sex daga stríð Ísraels og Egyptalands og annarra Arabaríkja í júní 1967, fyrir hálfri öld.
Frumflutt: 09.06.2017
Aðgengilegt til 08.09.2017

Í ljósi sögunnar - Konungsmorðin í Nepal

Í þættinum er fjallað um konungsmorðin í Nepal, þegar, árið 2001, að krónprins Nepals skaut til bana alla sína nánustu fjölskyldu, þar á meðal konung og drottningu landsins. Þátturinn var...
Frumflutt: 02.06.2017
Aðgengilegt til 01.09.2017

Í ljósi sögunnar - John F. Kennedy II

Í þættinum er fjallað áfram um ævi Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta, en þann 29. maí verða hundrað ár liðin frá fæðingu hans. Í þessum þætti er fjallað um upphafið að stjórnmálaferli...
Frumflutt: 26.05.2017
Aðgengilegt til 25.08.2017