Birt þann 17. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 15. október 2017

Hátalarinn - Hin daglegu lög

Schumann hjónin leggja til upphafsmúsík þessa þáttar. Þá taka við norskir listamenn ýmissa tíma með tónlist góðra og slæmra daga. Franskur og ítalskur hversdagsleiki í tónlist hljómar um miðbik þáttar þegar mörk dags og nætur er könnuð. Íslenskir listamenn slá botninn í þetta. Raggi Bjarna og Ásgeir Trausti þar á meðal.

Aðrir þættir

Hátalarinn - Fantastískur andi fantasíunnar.

Andleg og veraldleg músík í bland eins og oft áður. Er fantasía annað en fantastík? Getur andinn þolað bæði svart og beislitað? Þú og ég svörum því, You and I, You and...
Frumflutt: 21.07.2017
Aðgengilegt til 19.10.2017

Hátalarinn - hefnir fyrir Tyrkjaránið.

Arnljótur Sigurðsson er gestur þáttarins og hefur í farteskinu tyrkneska músík nokkurra skemmtilegra listamanna og kvenna.
Frumflutt: 20.07.2017
Aðgengilegt til 18.10.2017

Hátalarinn - Sigurgeir Agnarsson talar um Reykholtshátíð

Sigurgeir er ekki aðeins góður sellóleikari, heldur er hann líka listrænn stjórnandi Reykholtshátíðar sem hefst í næstu viku. Hann heimsækir Hátalarann og segir frá dagskránni og...
Frumflutt: 19.07.2017
Aðgengilegt til 17.10.2017

Hátalarinn - Sólveig Thoroddsen og Sergio Coto Blanco.

Sólveig og Sergio spila saman á hörpu og teorbu endurreisnartímans. Þau komu í heimsókn i Hátalarann til að spila og spjalla um tónleika sína í Sigurjonssafni. Önnur tónlist úr...
Frumflutt: 18.07.2017
Aðgengilegt til 16.10.2017

Hátalarinn - Hin daglegu lög

Schumann hjónin leggja til upphafsmúsík þessa þáttar. Þá taka við norskir listamenn ýmissa tíma með tónlist góðra og slæmra daga. Franskur og ítalskur hversdagsleiki í tónlist...
Frumflutt: 17.07.2017
Aðgengilegt til 15.10.2017