Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 21. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 19. júní 2017

Frjálsar hendur - Jóhann Jóhannesson

Í þætti þessum var fjallað um kaupsýslumanninn og bókaútgefandann Jóhann Jóhannesson, öðru nafni Jóhann próka; sagt stuttlega frá dramatískum ævilokum hans en síðan lesið upphaf á mikilli ádeilugrein sem Jónas Jónsson frá Hriflu skrifaði um bókaútgáfu hans árið 1909.

Aðrir þættir

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af...
Frumflutt: 17.09.2017
Aðgengilegt til 18.12.2017

Frjálsar hendur - Eyðing Indíálanda

Í þættinum var fjallað um landtöku Kristófers Kólumbusar á eyjum Karíbahafsins 1492, skoðanir hans á eyjaskeggjum, en síðan er í stærstum hluta þáttarins lesin þýðing Sigurðar Hjartarsonar...
Frumflutt: 10.09.2017
Aðgengilegt til 09.12.2017

Frjálsar hendur - Seglskipið Arctic II

Þátturinn var framhald af þætti 27. maí þar sem fjallað var um hrakfallasögu flutningaskipsins Arctic. Í þessum þætti var haldið áfram að fjalla um skipið og njósnamál sem upp kom 1942...
Frumflutt: 03.09.2017
Aðgengilegt til 04.12.2017