Birt þann 21. apríl 2017
Aðgengilegt á vef til 9. júlí 2017

Flugur - Tónlist eftir Albert Hammond

Lögin heita: Little Arrows með Leapy Lee, It Never Rains In Southern California með Albert Hammond, The Free Electric Band með Albert Hammond, The Peacemaker með Albert Hammond, The Air That I Breathe með The Hollies, I'm A Train með Albert Hammond, When I Need You með Leo Sayer, To All The Girls I Loved Before með Wille Nelson og Julio Iglesias, Nothing's Gonna Stop Us Now með Starship, One Moment In Time með Whithey Houston og When You Tell Me That You Love Me með Diana Ross og Westlife.

Aðrir þættir

Sjallin sextíu og sex - Al Bishop og hljómsveit Ingimars Eydal

Sumarið 1966 kom bandaríski bassasöngvarinn Al Bishop nokkrum sinnum fram með Hljómsveit Ingimars Eydal í Sjallanum á Akureyri. Gítarleikarinn Friðrik Bjarnason hljóðritaði eina...
Frumflutt: 05.06.2017
Aðgengilegt til 03.09.2017

Flugur - Lög með trúarlegu ívafi

Lögin í þættinum tengjast textum úr Biblíunni með einum eða öðrum hætti. Lögin sem hljóma eru: Turn Turn Turn með Byrds, Kærleikur með Óðmönnum, The Temple með Ian Gillan, Gotta Serve...
Frumflutt: 13.04.2017
Aðgengilegt til 12.07.2017

Flugur - Frönsk dægurlög frá árinu 1996

Lögin í þættinum heita: Tout reste a dire með George Moustaki, Une Ile með Ladja, Et que dieu me danme með Pow Wow, Partir ailleurs með Jérome Chauvin, Blonde ou brune með Jean-Pierre...
Frumflutt: 03.04.2017
Aðgengilegt til 02.07.2017