Birt þann 11. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 10. júní 2017

Fátækt fólk - Korteri frá fátækt(1 af 5)

Mikael Torfason kemst að því í þessum fyrsta þætti að mörg okkar lifum bara rétt fyrir ofan fátækrarmörk. Samkvæmt reiknivél Velferðarráðuneytisins eru hjónin Sirrý og Bjarki fátæk. Þau búa í Sandgerði og leigja. Sirrý vinnur í Leifstöð en Bjarki við smíðar. Það kemur þeim á óvart að þau séu fátæk en þetta er samt óttalegt basl.

Aðrir þættir

Fátækt fólk - Fátæk börn

5. þáttur af 5
Fyrst þegar Mikael Torfason hitti Thelmu, fyrir tæpu ári síðan, bjó hún í tveggja herbergja íbúð á vegum Féló. Hún var samt með þrjú börn og húsnæðislausan bróður á sófanum. Svo varð hún...
Frumflutt: 08.04.2017
Aðgengilegt til 07.07.2017

Fátækt fólk - Fátækragildran

4. þáttur af 5
Mamma Sönnu Magdalenu skúraði Kaupþing í mesta góðæri Íslandssögunnar. Lág laun, húsnæðisvandræði og fátæktin sem fylgdi því að vera einstæð móðir bugaði hana á endaum. Það fylgir því...
Frumflutt: 01.04.2017
Aðgengilegt til 01.07.2017

Fátækt fólk - Öryggisnetið

3. þáttur af 5
Öryggisnet Íslendinga felur í sér heimsóknir til Mæðrastyrksnefndar, Fjölskylduhjálpar, Samhjálpar og Hjálparstofnunar kirkjunnar. Mikael Torfason fór í heimsókn á alla þessa staði og...
Frumflutt: 25.03.2017
Aðgengilegt til 23.06.2017

Fátækt fólk - Fordómar gagnvart fátækum

2. þáttur af 5
Mikael Torfason reynir að fá svar við spurningunni: Hvaða sögur viljum við heyra af fátækt? Konurnar í Pepp hópnum hafa fundið fyrir fordómum vegna fátæktar. Enda völdu þær það ekki...
Frumflutt: 18.03.2017
Aðgengilegt til 17.06.2017